Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu 5. janúar 2009 10:45 Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns180 til 200 gr kindainnanlærisvöðvi1 tsk sjávarsalt1 msk þurrkaðar villar norðlenskar kryddjurtirHvítur piparSlatti af þurrkuðu spreki og berjalyngi eða 2 msk Reyksuðusag( í reyksuðubox sem fæst í veiðibúðum) Aðferð; Nuddið salti, pipar og jurtunum í vöðvann látið standa í 1 klst og reyksjóðið í 10 til 20 mín í reyksuðuboxi eða á voc pönnu. Athugið hitið ekki mikið eftir að kjötið er kominn í boxið. Takið úr boxinu og látið standa í 2 til 3tíma í kæli áður en kjötið er skorið í þunnar sneiðar. Ath það er í lagi að geyma vöðvann lengur og jafnvel frysta.Bláberja dressing½ dl frosin íslensk bláber1 msk hunang1 msk rauðvínsedik eða balsamico½ dl ólífuolía Aðferð: Allt maukað saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél. Jói Fel Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið
Reyksoðið kindainnanlæri með bláberjadressingu Fyrir 4 til 6 manns180 til 200 gr kindainnanlærisvöðvi1 tsk sjávarsalt1 msk þurrkaðar villar norðlenskar kryddjurtirHvítur piparSlatti af þurrkuðu spreki og berjalyngi eða 2 msk Reyksuðusag( í reyksuðubox sem fæst í veiðibúðum) Aðferð; Nuddið salti, pipar og jurtunum í vöðvann látið standa í 1 klst og reyksjóðið í 10 til 20 mín í reyksuðuboxi eða á voc pönnu. Athugið hitið ekki mikið eftir að kjötið er kominn í boxið. Takið úr boxinu og látið standa í 2 til 3tíma í kæli áður en kjötið er skorið í þunnar sneiðar. Ath það er í lagi að geyma vöðvann lengur og jafnvel frysta.Bláberja dressing½ dl frosin íslensk bláber1 msk hunang1 msk rauðvínsedik eða balsamico½ dl ólífuolía Aðferð: Allt maukað saman með töfrasprota eða í matvinnsluvél.
Jói Fel Lambakjöt Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið