Schumacher klár í Formúlu 1 kappakstur 26. nóvember 2009 09:06 Michael Schumacher og Willy Weber á blaðamannafundi. Mynd: Getty Images Umboðsmaður Michaels Schumachers segir kappann tilbúinn í Formúlu 1 og hann sé búinn að ná sér af meiðslum sem hindruðu hann í að taka sæti Felipe Massa í sumar, þegar hann meiddist í óhappi. Mikil umræða hefur verið um það að Schumacher verði liðsmaður Mercedes liðsins, fyrrum Brawn liðsins á næsta ári. Hann myndi þá aka við hlið landa síns Nico Rosberg. Til að það geti orðið þarf Ferrari að gefa Schumacher leyfi, þar sem hann ritaði nýlega undir 2 ára samstarfssamning við liðið, en ekki þó í formi ökumanns. "Schumacher er 100% klár í kappakstur. Hálsmeiðslinn há honum ekkert lengur, það er hugur í honum og hann gæti keppt til sigurs", sagði Weber í viðtali í þýska tímaritinu Bunte. Sagt er að Schumacher hafi farið á fund Luca Montezemolo, forseta Ferrari í síðustu viku til að ræða möguleika á þátttöku hans í Formúlu 1 2010. Mercedes vantar toppökumann við hlið Rosbergs, en liðið missti af meistaranum Jenson Button, sem gekk til liðs við McLaren og hann verður þar ásamt Lewis Hamilton. Ferrari verður skipað Felipe Massa og Fernando Alonso. Nafn Nick Heidfeld hefur borið á góma varðandi Mercedes, en unnendur Formúlu 1 myndu gjarnan vilja sjá Schumacher taka eitt ár en og þá er Mercedes besti kosturinn. Sjá lista yfir ökumenn 2010 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Umboðsmaður Michaels Schumachers segir kappann tilbúinn í Formúlu 1 og hann sé búinn að ná sér af meiðslum sem hindruðu hann í að taka sæti Felipe Massa í sumar, þegar hann meiddist í óhappi. Mikil umræða hefur verið um það að Schumacher verði liðsmaður Mercedes liðsins, fyrrum Brawn liðsins á næsta ári. Hann myndi þá aka við hlið landa síns Nico Rosberg. Til að það geti orðið þarf Ferrari að gefa Schumacher leyfi, þar sem hann ritaði nýlega undir 2 ára samstarfssamning við liðið, en ekki þó í formi ökumanns. "Schumacher er 100% klár í kappakstur. Hálsmeiðslinn há honum ekkert lengur, það er hugur í honum og hann gæti keppt til sigurs", sagði Weber í viðtali í þýska tímaritinu Bunte. Sagt er að Schumacher hafi farið á fund Luca Montezemolo, forseta Ferrari í síðustu viku til að ræða möguleika á þátttöku hans í Formúlu 1 2010. Mercedes vantar toppökumann við hlið Rosbergs, en liðið missti af meistaranum Jenson Button, sem gekk til liðs við McLaren og hann verður þar ásamt Lewis Hamilton. Ferrari verður skipað Felipe Massa og Fernando Alonso. Nafn Nick Heidfeld hefur borið á góma varðandi Mercedes, en unnendur Formúlu 1 myndu gjarnan vilja sjá Schumacher taka eitt ár en og þá er Mercedes besti kosturinn. Sjá lista yfir ökumenn 2010
Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira