Massa í læknisskoðun hjá FIA á morgun 9. október 2009 10:59 Massa hefur verið í herbúiðum Ferrari í vikunni og ræðir hér við Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóra liðsins. mynd: kappakstur.is Formúlu 1 ökunaðurinn Felipe Massa fer í læknisskoðun hjá FIA á morgun til að ákvarða hvort hann fær leyfi til að keppa í lokamótinu í Abu Dhabi eftir þrjár vikur. Massa hefur æft í ökuhermi Ferrari alla vikuna og keyrði á dögunum kartbíl til að finna inn á eigin styrk. Hann slasaðist alvarlega í Ungverjalandi í sumar, höfuðkúpubrotnaði og hefur verið í endurhæfingu síðan. Massa segist sjálfur að hann telji litlar líkur á að hann geti keppt í Abu Dhabi, en hann ók brautina í ökuhermi Ferrari. Hann segir að trúlega sé betra fyrir hann að einbeita sér að þvi að mæta 100% í formi í fyrsta mót næsta árs. Massa tekur endanlega ákvörðun eftir læknisskoðun á morgun og akstur á 2007 bíl Ferrari á mánudaginn. Giancarlo Fisichella hefur ekið bíl Massa í síðustu mótum og keppir í Brasilíu, þar sem Massa mun veifa ökumönnum í endamark samkvæmt ósk mótshaldaranna. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 ökunaðurinn Felipe Massa fer í læknisskoðun hjá FIA á morgun til að ákvarða hvort hann fær leyfi til að keppa í lokamótinu í Abu Dhabi eftir þrjár vikur. Massa hefur æft í ökuhermi Ferrari alla vikuna og keyrði á dögunum kartbíl til að finna inn á eigin styrk. Hann slasaðist alvarlega í Ungverjalandi í sumar, höfuðkúpubrotnaði og hefur verið í endurhæfingu síðan. Massa segist sjálfur að hann telji litlar líkur á að hann geti keppt í Abu Dhabi, en hann ók brautina í ökuhermi Ferrari. Hann segir að trúlega sé betra fyrir hann að einbeita sér að þvi að mæta 100% í formi í fyrsta mót næsta árs. Massa tekur endanlega ákvörðun eftir læknisskoðun á morgun og akstur á 2007 bíl Ferrari á mánudaginn. Giancarlo Fisichella hefur ekið bíl Massa í síðustu mótum og keppir í Brasilíu, þar sem Massa mun veifa ökumönnum í endamark samkvæmt ósk mótshaldaranna. Sjá brautarlýsingu frá Abu Dhabi
Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira