Niki Lauda: Schumacher sá eftir að hætta 7. ágúst 2009 11:52 Niki Lauda hætti eins og Schumacher á sínum tíma, en mætti aftur í slaginn og gerði góða hluti. mynd: kappakstur.is Austurríkismaðurinn Niki Lauda telur að Michael Schumacher hafi séð eftir að hætt árið 2006 og hann hafi aldrei losnað við kappaksturs bakteríuna. Þess vegna hafi hann farið í mótorhjólakappakstur. "Schumacher gat aldrei losnað við áhugann. Ég tel að hann hafi hætt, en séð eftir því. Núna er hann með einstakt tækifæri til að hjálpa Ferrari vegna óhapps Felipe Massa. Hann hungrar í adrenalínið, það er kappakstursökumönnum í blóð borið að vilja keppa."Þá held ég að Schumacher sé forvitinn að vita hvar hann stendur gagnvart þeim bestu í dag. ", sagði Lauda í samtali við f1.com. Lauda sjálfur byrjaði aftur árið 1980 eftir að hafa hætt að keppa um tíma. "Ég mætti í slaginn aftur af því mig langaði að vinna og tókst það í öðru mótinu mínu. Schumacher þarf ekki að keppa um titil, hann getur bara haft gaman að því að keppa. Ég hef engar áhyggjur af heilsu hans eða hálsi. Hann verður klár í slaginn fyrir kappaksturinn í Valencia", sagði Lauda. Sjá brautarlýsingu frá Valencia Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Austurríkismaðurinn Niki Lauda telur að Michael Schumacher hafi séð eftir að hætt árið 2006 og hann hafi aldrei losnað við kappaksturs bakteríuna. Þess vegna hafi hann farið í mótorhjólakappakstur. "Schumacher gat aldrei losnað við áhugann. Ég tel að hann hafi hætt, en séð eftir því. Núna er hann með einstakt tækifæri til að hjálpa Ferrari vegna óhapps Felipe Massa. Hann hungrar í adrenalínið, það er kappakstursökumönnum í blóð borið að vilja keppa."Þá held ég að Schumacher sé forvitinn að vita hvar hann stendur gagnvart þeim bestu í dag. ", sagði Lauda í samtali við f1.com. Lauda sjálfur byrjaði aftur árið 1980 eftir að hafa hætt að keppa um tíma. "Ég mætti í slaginn aftur af því mig langaði að vinna og tókst það í öðru mótinu mínu. Schumacher þarf ekki að keppa um titil, hann getur bara haft gaman að því að keppa. Ég hef engar áhyggjur af heilsu hans eða hálsi. Hann verður klár í slaginn fyrir kappaksturinn í Valencia", sagði Lauda. Sjá brautarlýsingu frá Valencia
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira