Bourdais rekinn frá Torro Rosso 16. júlí 2009 11:00 Sebastian Bourdais náði ekki að setja mark sitt á Formúlu 1. mynd: kappakstur.is Franski ökumaðurinn Sebastian Bourdais hefur verið sagt upp hjá Torro Rosso með formlegum hættum. Liðið tilkynnti þetta í dag. Bourdais varð fjórfaldur meistari í bandarísku Champ Car mótaröðinni og gekk til liðs við Torro Rosso í fyrra. Hann náði framhaldssamning fyrir þetta ár, en ljóst var að liðið var ekkert yfir sig hrifið af frammistöðu hans í fyrra. Þá hefur nýliðnn Sebastian Bourdais verið fljótari í sjö tímatökum af níu á þessu ári og Bourdais ekki staðið undir væntingum liðsins. Bourdais ók í 26 mótum með Torro Rosso og nældi aðeins í 6 stig. Líklegt þykir að hann hverfi aftur til Bandaríkjanna þar sem hann var í miklum metum. "Við höfum ákveðið að skipa annan ökumann í sæti Bourdais frá og með ungverska kappakstrinum um aðra helgi. Tilkynnt verður um nýjan ökumann liðsins nokkrum dögum fyrir mótið", sagði Franz Tost liðsstjóri liðsins í tilkynningu. Líklegt þykir að varaökumamður liðsins, Jamie Alguersuari verði ökumaður í stað Bourdais. Þá er möguleiki á því að Sebastian Loeb, heimsmeistari í rallakstri taki sprett á bílnum í lokamótinu í Abu Dhabi. Takuma Sato frá Japan barðist um sæti hjá Torro Rosso á síðasta ári, en það gekk ekki upp og spurning hvort hann nær eitthvað að pota sér að núna í ljósi stöðunnar. Sjá upplýsingar um Jamie Alguersuari Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Franski ökumaðurinn Sebastian Bourdais hefur verið sagt upp hjá Torro Rosso með formlegum hættum. Liðið tilkynnti þetta í dag. Bourdais varð fjórfaldur meistari í bandarísku Champ Car mótaröðinni og gekk til liðs við Torro Rosso í fyrra. Hann náði framhaldssamning fyrir þetta ár, en ljóst var að liðið var ekkert yfir sig hrifið af frammistöðu hans í fyrra. Þá hefur nýliðnn Sebastian Bourdais verið fljótari í sjö tímatökum af níu á þessu ári og Bourdais ekki staðið undir væntingum liðsins. Bourdais ók í 26 mótum með Torro Rosso og nældi aðeins í 6 stig. Líklegt þykir að hann hverfi aftur til Bandaríkjanna þar sem hann var í miklum metum. "Við höfum ákveðið að skipa annan ökumann í sæti Bourdais frá og með ungverska kappakstrinum um aðra helgi. Tilkynnt verður um nýjan ökumann liðsins nokkrum dögum fyrir mótið", sagði Franz Tost liðsstjóri liðsins í tilkynningu. Líklegt þykir að varaökumamður liðsins, Jamie Alguersuari verði ökumaður í stað Bourdais. Þá er möguleiki á því að Sebastian Loeb, heimsmeistari í rallakstri taki sprett á bílnum í lokamótinu í Abu Dhabi. Takuma Sato frá Japan barðist um sæti hjá Torro Rosso á síðasta ári, en það gekk ekki upp og spurning hvort hann nær eitthvað að pota sér að núna í ljósi stöðunnar. Sjá upplýsingar um Jamie Alguersuari
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira