Button þokast nær meistaratitlinum 28. september 2009 07:39 Jenson Button hefur ekki unnið mót síðan í vor og varð fimmti í Singapúr í gær. Jenson Button færðist skrefi nær meistaratitlinum í Formúluu 1 um helgina, þó langt sé síðan hann vann mót. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins á Brawn bílnum, en varð fimmti í Singapúr í keppni sem landi hans Lewis Hamilton vann. Button til happs þá fékk Sebastian Vettel akstursvíti fyrir að keyra of hratt á þjónustusvæðinu, á sama tíma og hann var í hörkubaráttu um sigur. Vettel var einn fjögurra ökumanna sem áttu möguleika á meistaratitlinum fyrir mótið. En hann varð að sætta sig við fjórða sætið, eftir að hafa tekið út tímarefsingu í brautinni í gær. Mark Webber féll úr leik vegna bilaðs bremsukerfis og þar með eru hans möguleikar úr sögunni í titilslagnum. Button getur tryggt sér titilinn í Japan um næstu helgi ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello. Button er með fimmtán stiga forskot á Barrichello og 25 á Vettel. Þrjú mót eru eftir og 30 stig í pottinum. Ef Button fær fimm stig umfram Barrichello þá er ljóst að hann verður meistari. Barrichello gæti jafnað stigin við Button, en sá síðarnefndi verður meistari á fleiri unnum mótum. Það er altént ljóst að sigrarnir sex sem Button náði í þegar mótið hófst hafa reynst honum gulls ígildi. Ef gullregla sem spáð var í að taka í gildi í upphafi árs hefði verið látin gilda, þá væri hann þegar meistari. Bernie Ecclestone vildi að flestir unnir sigrar réðu úrslitumn í meistaraslagnum. Það gekk ekk eftir. Stigastaðan 2009 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira
Jenson Button færðist skrefi nær meistaratitlinum í Formúluu 1 um helgina, þó langt sé síðan hann vann mót. Hann vann sex af sjö fyrstu mótum ársins á Brawn bílnum, en varð fimmti í Singapúr í keppni sem landi hans Lewis Hamilton vann. Button til happs þá fékk Sebastian Vettel akstursvíti fyrir að keyra of hratt á þjónustusvæðinu, á sama tíma og hann var í hörkubaráttu um sigur. Vettel var einn fjögurra ökumanna sem áttu möguleika á meistaratitlinum fyrir mótið. En hann varð að sætta sig við fjórða sætið, eftir að hafa tekið út tímarefsingu í brautinni í gær. Mark Webber féll úr leik vegna bilaðs bremsukerfis og þar með eru hans möguleikar úr sögunni í titilslagnum. Button getur tryggt sér titilinn í Japan um næstu helgi ef hann fær fimm stigum meira en Rubens Barrichello. Button er með fimmtán stiga forskot á Barrichello og 25 á Vettel. Þrjú mót eru eftir og 30 stig í pottinum. Ef Button fær fimm stig umfram Barrichello þá er ljóst að hann verður meistari. Barrichello gæti jafnað stigin við Button, en sá síðarnefndi verður meistari á fleiri unnum mótum. Það er altént ljóst að sigrarnir sex sem Button náði í þegar mótið hófst hafa reynst honum gulls ígildi. Ef gullregla sem spáð var í að taka í gildi í upphafi árs hefði verið látin gilda, þá væri hann þegar meistari. Bernie Ecclestone vildi að flestir unnir sigrar réðu úrslitumn í meistaraslagnum. Það gekk ekk eftir. Stigastaðan 2009
Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Sjá meira