Ólafur Björn: Ég kann ágætlega við mig þarna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2009 20:45 Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum á Grafarholtsvellinm í dag. Mynd/Arnþór Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var ánægður með daginn en hann lék á einu höggi undir pari á öðrum degi Íslandsmótsins í höggleik á Grafarholtsvelli og tryggði sér tveggja högga forskot þegar mótið er hálfnað. „Þetta var mjög góður dagur í alla staði. Ég hélt mér við leikskipulagið og tók enga óþarfa áhættu," sagði Ólafur sem er á eftir sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli. „Þetta er búið að vera frekar erfitt í vindinum fyrstu tvo dagana og þá er mikilvægt að sýna þolinmæði og aga. Það má passa sig að vera ekki of æstur í að ná í fugl þegar hætturnar leynast. Þetta er spurning um að einbeita sér að spila eitt högg í einu," sagði Ólafur. „Ég hef ekki verið svona ofarlega á Íslandsmóti áður en ég hef verið í forystu á mótaröðinni áður. Ég kann ágætlega við mig þarna," sagði Ólafur. Hann fékk þrjá fugla, tvo skolla og paraði síðan þrettán af átján holum dagsins. „Þetta var mjög jafnt og gott golf. Ég tek voðalega litlar áhættu, reyni að halda boltanum í leik og treysta síðan á stutta spilið mitt. Það hefur gengið prýðilega hingað til og ég held áfram að spila það á morgun.Ég ætla bara að hafa gaman að þessu," sagði Ólafur Björn. Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum var ánægður með daginn en hann lék á einu höggi undir pari á öðrum degi Íslandsmótsins í höggleik á Grafarholtsvelli og tryggði sér tveggja högga forskot þegar mótið er hálfnað. „Þetta var mjög góður dagur í alla staði. Ég hélt mér við leikskipulagið og tók enga óþarfa áhættu," sagði Ólafur sem er á eftir sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli. „Þetta er búið að vera frekar erfitt í vindinum fyrstu tvo dagana og þá er mikilvægt að sýna þolinmæði og aga. Það má passa sig að vera ekki of æstur í að ná í fugl þegar hætturnar leynast. Þetta er spurning um að einbeita sér að spila eitt högg í einu," sagði Ólafur. „Ég hef ekki verið svona ofarlega á Íslandsmóti áður en ég hef verið í forystu á mótaröðinni áður. Ég kann ágætlega við mig þarna," sagði Ólafur. Hann fékk þrjá fugla, tvo skolla og paraði síðan þrettán af átján holum dagsins. „Þetta var mjög jafnt og gott golf. Ég tek voðalega litlar áhættu, reyni að halda boltanum í leik og treysta síðan á stutta spilið mitt. Það hefur gengið prýðilega hingað til og ég held áfram að spila það á morgun.Ég ætla bara að hafa gaman að þessu," sagði Ólafur Björn.
Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira