Button svarar ómaklegri gagnrýni 17. apríl 2009 11:31 Jenson Button var fljótur í Sjanghæ í nótt. Bretinn Jenson Button var garnrýndur harðlega af Flavio Briatore framkvæmdarstjóra Renault, sem sagði hann jafnfljótan ökumann og skilti í vegkantinum. Button svaraði hressilega fyrir sig á fundi með fréttamönnum í dag. "Þó að mér hafi gengið illa tvö síðustu ár, þá höfum við loks góðan bíl undir höndum og núna ökum við fullkomlega löglegum bíl. Mig langar að minna Briatore á að hann vildi ráða mig sem ökumann (með Alonso) fyrir þetta keppnistímabil, þannig að ummæli hans er marklaus", sagði Button. Button svaraði líka Briatore á brautinni í Sjanghæ í dag, þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton á McLaren var fljótari á þeirri fyrri, en liðið notar nýjan loftdreifi, en í vikunni var endanlega skorið úr um það að sérstakir loftdreifar Brawn, Toyota og Williams liðanna væru löglegir. McLaren var fyrsta liðið til að bregðast við þeim fréttum. Nokkur kurr er meðal ökumanna eftir æfingarnar í nótt um gæði mýkri dekkjanna frá Bridgestione. Þeir telja dekkin alltof mjúk og að þau geti valdið vandræðum í kappakstrinum. Í kvöld verður sýnd samantekt frá æfingum næturinnar á Stöð 2 Sport kl. 20:45. sjá ítarlegt viðtal við Button Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bretinn Jenson Button var garnrýndur harðlega af Flavio Briatore framkvæmdarstjóra Renault, sem sagði hann jafnfljótan ökumann og skilti í vegkantinum. Button svaraði hressilega fyrir sig á fundi með fréttamönnum í dag. "Þó að mér hafi gengið illa tvö síðustu ár, þá höfum við loks góðan bíl undir höndum og núna ökum við fullkomlega löglegum bíl. Mig langar að minna Briatore á að hann vildi ráða mig sem ökumann (með Alonso) fyrir þetta keppnistímabil, þannig að ummæli hans er marklaus", sagði Button. Button svaraði líka Briatore á brautinni í Sjanghæ í dag, þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton á McLaren var fljótari á þeirri fyrri, en liðið notar nýjan loftdreifi, en í vikunni var endanlega skorið úr um það að sérstakir loftdreifar Brawn, Toyota og Williams liðanna væru löglegir. McLaren var fyrsta liðið til að bregðast við þeim fréttum. Nokkur kurr er meðal ökumanna eftir æfingarnar í nótt um gæði mýkri dekkjanna frá Bridgestione. Þeir telja dekkin alltof mjúk og að þau geti valdið vandræðum í kappakstrinum. Í kvöld verður sýnd samantekt frá æfingum næturinnar á Stöð 2 Sport kl. 20:45. sjá ítarlegt viðtal við Button
Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira