Rosberg sló öllum við 24. apríl 2009 12:35 Nico Rosberg náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða í Bahrain í dag. Þjóðverjinn Nico Rosberg á Williams Toyota sló öllum við á seinni æfingu keppnisliða í Bahrain í dag. Hann varð tæpum 0.2 sekúndum fljótari en Spánverjinn Fernando Alonso á Renault. Rosberg hefur oft verið fljótur á æfingum fyrir kappakstursmótin á þessu ári, en hefur síðan fatast flugið í kappakstrinum eftir góðan sprett í tímatökum. Alonso er að prófa KERS kerfið í bíl sínum en vill ekki segja blaðamönnum hvort það verður í notkun eður ei um helgina. Jarno Trulli á Toyota var með þriðja besta tíma á undan Sebastian Vettel á Red Bull, sem vann síðustu keppni. Félagi hans Mark Webber komst næstur. Athyglivert er að Adrian Sutil á Force India var aðeins 0.4 sekúndum á eftir besta tíma. Hamilton varð ellefti, Massa sextándi, Kubica sautjándi og Raikkönen átjándi. Þessir kappar voru í titilslagnum í fyrra. Tímarnir í hádeginu Rosberg 1:33:339, Alonso 0.191, Trulli 0.277, Vettel 0.322, Webber 0.337, Button 0.355, Sutil 0.424, Glock 0.425, Barrichello 0.546, Nakajima 0.560, Hamilton 0.655 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þjóðverjinn Nico Rosberg á Williams Toyota sló öllum við á seinni æfingu keppnisliða í Bahrain í dag. Hann varð tæpum 0.2 sekúndum fljótari en Spánverjinn Fernando Alonso á Renault. Rosberg hefur oft verið fljótur á æfingum fyrir kappakstursmótin á þessu ári, en hefur síðan fatast flugið í kappakstrinum eftir góðan sprett í tímatökum. Alonso er að prófa KERS kerfið í bíl sínum en vill ekki segja blaðamönnum hvort það verður í notkun eður ei um helgina. Jarno Trulli á Toyota var með þriðja besta tíma á undan Sebastian Vettel á Red Bull, sem vann síðustu keppni. Félagi hans Mark Webber komst næstur. Athyglivert er að Adrian Sutil á Force India var aðeins 0.4 sekúndum á eftir besta tíma. Hamilton varð ellefti, Massa sextándi, Kubica sautjándi og Raikkönen átjándi. Þessir kappar voru í titilslagnum í fyrra. Tímarnir í hádeginu Rosberg 1:33:339, Alonso 0.191, Trulli 0.277, Vettel 0.322, Webber 0.337, Button 0.355, Sutil 0.424, Glock 0.425, Barrichello 0.546, Nakajima 0.560, Hamilton 0.655
Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira