Klessukeyrsla Barrichello lán Hamiltons í tímatökum 26. september 2009 15:40 Nico Rosberg, Lewis Hamilton og Sebastian Vettel eru fremstir á ráslínu í Singapúr. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton á McLaren ræsir fremstur af stað á ráslínu í Singapúr kappakstrinum á morgun. Við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er aðeins tólfti á ráslínu. Rubens Barrichello klúðraði sínum síðasta hring illilega eftir að hafa náð fimmta besta tíma. Hann klessti á vegg í lokahringum, sem þýddi að tímatakan var flautuð af og keppendur gátu ekki keyrt síðasta hringinn. Þetta þýddi að næsti hringur á undan gilti og í honum var Hamilton á undan Vettel. Nico Rosberg á Williams náði fimmta sæti, en hann varð annar í sama móti í fyrra á eftir Fernando Alonso. Vettel var í mjög góðum hring og með betri millitíma en Hamilton þegar tímatökunni var hætt vegna ákeyrslu Barrichello. Vettel er einmitt staðráðinn í að vinna mótið í Singapúr til að sækja stig á Button og Barrichello. Endirinn var því æði skondin og Barrichello heppinn að hanga á fimmta sætinu þrátt fyrir allt. En á móti kemur að hann verður færður aftur um 5 sæti á ráslínu þar sem hann þurfti að skipta um gírkassa. Það er hefðbundinn refsing, en gírkassar verða að endast fjögur mót. Bein útsending frá kappakstrinum í Singapúr er kll. 11:30 á morgun á Stöð 2 Sport. Sjá tímanna og brautarlýsingu Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton á McLaren ræsir fremstur af stað á ráslínu í Singapúr kappakstrinum á morgun. Við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er aðeins tólfti á ráslínu. Rubens Barrichello klúðraði sínum síðasta hring illilega eftir að hafa náð fimmta besta tíma. Hann klessti á vegg í lokahringum, sem þýddi að tímatakan var flautuð af og keppendur gátu ekki keyrt síðasta hringinn. Þetta þýddi að næsti hringur á undan gilti og í honum var Hamilton á undan Vettel. Nico Rosberg á Williams náði fimmta sæti, en hann varð annar í sama móti í fyrra á eftir Fernando Alonso. Vettel var í mjög góðum hring og með betri millitíma en Hamilton þegar tímatökunni var hætt vegna ákeyrslu Barrichello. Vettel er einmitt staðráðinn í að vinna mótið í Singapúr til að sækja stig á Button og Barrichello. Endirinn var því æði skondin og Barrichello heppinn að hanga á fimmta sætinu þrátt fyrir allt. En á móti kemur að hann verður færður aftur um 5 sæti á ráslínu þar sem hann þurfti að skipta um gírkassa. Það er hefðbundinn refsing, en gírkassar verða að endast fjögur mót. Bein útsending frá kappakstrinum í Singapúr er kll. 11:30 á morgun á Stöð 2 Sport. Sjá tímanna og brautarlýsingu
Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira