Calzaghe hættur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2009 20:18 Joe Calzaghe í bardaganum gegn Roy Jones yngri. Nordic Photos / Getty Images Joe Calzaghe hefur formlega tilkynnt að hann sé hættur atvinnumennsku í hnefaleikum en hann var ósigraður á sínum ferli. Síðast vann hann sigur á Roy Jones yngri í nóvember síðastliðnum en alls keppti hann í 46 bardögum. Hann var því þremur sigrum frá Rocky Marciano sem fór ósigraður í gegnum 49 bardaga á sínum ferli. „Ég hef verið heppinn að hafa átt frábæran feril og ég vil þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið mér við hlið allan tímann," sagði Calzaghe. „Ég vil auðvitað senda fjölskyldu minni sérstakar þakkarkveðjur, þá sér í lagi Enzo föður mínum sem hvatti mig fyrstur til að setja á mig hanskana. Hann var svo í horninu mínu í hverjum einasta bardaga." „Þessi ákvörðun hefur verið ein sú erfiðasta á mínum ferli. Það er alltaf sú freisting til staðar að halda áfram, sérstaklega ef maður er meistarinn og ósigraður í þokkabót." „En nú hef ég á þeim tímapunkti að sú tilhugsun að hætta ósigraður sé meira spennandi en einn bardagi til. Ég hef líka náð þeim markmiðum sem ég hef sett mér á mínum ferli." Calzaghe er 37 ára gamall og hóf ferill sinn árið 1993. Box Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira
Joe Calzaghe hefur formlega tilkynnt að hann sé hættur atvinnumennsku í hnefaleikum en hann var ósigraður á sínum ferli. Síðast vann hann sigur á Roy Jones yngri í nóvember síðastliðnum en alls keppti hann í 46 bardögum. Hann var því þremur sigrum frá Rocky Marciano sem fór ósigraður í gegnum 49 bardaga á sínum ferli. „Ég hef verið heppinn að hafa átt frábæran feril og ég vil þakka stuðningsmönnum mínum fyrir að hafa verið mér við hlið allan tímann," sagði Calzaghe. „Ég vil auðvitað senda fjölskyldu minni sérstakar þakkarkveðjur, þá sér í lagi Enzo föður mínum sem hvatti mig fyrstur til að setja á mig hanskana. Hann var svo í horninu mínu í hverjum einasta bardaga." „Þessi ákvörðun hefur verið ein sú erfiðasta á mínum ferli. Það er alltaf sú freisting til staðar að halda áfram, sérstaklega ef maður er meistarinn og ósigraður í þokkabót." „En nú hef ég á þeim tímapunkti að sú tilhugsun að hætta ósigraður sé meira spennandi en einn bardagi til. Ég hef líka náð þeim markmiðum sem ég hef sett mér á mínum ferli." Calzaghe er 37 ára gamall og hóf ferill sinn árið 1993.
Box Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Blótar háum sektum fyrir það að blóta Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira