Button vann sjötta sigurinn 7. júní 2009 14:46 Jenson Button er búinn að vinna sex mót af sjö á árinu. Mynd: Getty Images Velgengni Jenson Button í Formúlu 1 ríður ekki við einteyming. Hann vann sinn sjötta sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í Istanbúl í Tyrkland í dag. Hann er kominn með 26 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Button náði forystunni af Sebstian Vettel í fyrsta hring, en Vettel var fremstur á ráslínu í mótinu. Mark Webber náði svo framúr Vettel í lokin, en hann var á tveggja stoppa áætliun, en Vettel á þriggja. Button er kominn með 26 stiga forskot í stigamótinu og keppir næst á Siilverstone í Bretlandi fyrir framan landa sína. Hann virðist alveg óstöðvandi um þessar mundir og stórlið Renault, McLaren, Ferrari og BMW hafa ekki átt svar við öflugum bíl Brawn liðsins sem kom vel undan vetri. "Brawn liðið hefur smíðað alveg magnað ökutæki fyrir mig og ég hlakka mikið til að koma á heimavöll minn á Silverstone í Bretlandi eftir tvær vikur. Það er ótrúlegt að mæta þangað með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna", sagði Button eftir keppnina í dag. Allt um feril Buttons Stigagjöfin 2009 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Velgengni Jenson Button í Formúlu 1 ríður ekki við einteyming. Hann vann sinn sjötta sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í Istanbúl í Tyrkland í dag. Hann er kominn með 26 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Button náði forystunni af Sebstian Vettel í fyrsta hring, en Vettel var fremstur á ráslínu í mótinu. Mark Webber náði svo framúr Vettel í lokin, en hann var á tveggja stoppa áætliun, en Vettel á þriggja. Button er kominn með 26 stiga forskot í stigamótinu og keppir næst á Siilverstone í Bretlandi fyrir framan landa sína. Hann virðist alveg óstöðvandi um þessar mundir og stórlið Renault, McLaren, Ferrari og BMW hafa ekki átt svar við öflugum bíl Brawn liðsins sem kom vel undan vetri. "Brawn liðið hefur smíðað alveg magnað ökutæki fyrir mig og ég hlakka mikið til að koma á heimavöll minn á Silverstone í Bretlandi eftir tvær vikur. Það er ótrúlegt að mæta þangað með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna", sagði Button eftir keppnina í dag. Allt um feril Buttons Stigagjöfin 2009
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira