Button vann sjötta sigurinn 7. júní 2009 14:46 Jenson Button er búinn að vinna sex mót af sjö á árinu. Mynd: Getty Images Velgengni Jenson Button í Formúlu 1 ríður ekki við einteyming. Hann vann sinn sjötta sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í Istanbúl í Tyrkland í dag. Hann er kominn með 26 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Button náði forystunni af Sebstian Vettel í fyrsta hring, en Vettel var fremstur á ráslínu í mótinu. Mark Webber náði svo framúr Vettel í lokin, en hann var á tveggja stoppa áætliun, en Vettel á þriggja. Button er kominn með 26 stiga forskot í stigamótinu og keppir næst á Siilverstone í Bretlandi fyrir framan landa sína. Hann virðist alveg óstöðvandi um þessar mundir og stórlið Renault, McLaren, Ferrari og BMW hafa ekki átt svar við öflugum bíl Brawn liðsins sem kom vel undan vetri. "Brawn liðið hefur smíðað alveg magnað ökutæki fyrir mig og ég hlakka mikið til að koma á heimavöll minn á Silverstone í Bretlandi eftir tvær vikur. Það er ótrúlegt að mæta þangað með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna", sagði Button eftir keppnina í dag. Allt um feril Buttons Stigagjöfin 2009 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Velgengni Jenson Button í Formúlu 1 ríður ekki við einteyming. Hann vann sinn sjötta sigur á árinu þegar hann kom fyrstur í endamark í Istanbúl í Tyrkland í dag. Hann er kominn með 26 stiga forskot í stigakeppni ökumanna. Button náði forystunni af Sebstian Vettel í fyrsta hring, en Vettel var fremstur á ráslínu í mótinu. Mark Webber náði svo framúr Vettel í lokin, en hann var á tveggja stoppa áætliun, en Vettel á þriggja. Button er kominn með 26 stiga forskot í stigamótinu og keppir næst á Siilverstone í Bretlandi fyrir framan landa sína. Hann virðist alveg óstöðvandi um þessar mundir og stórlið Renault, McLaren, Ferrari og BMW hafa ekki átt svar við öflugum bíl Brawn liðsins sem kom vel undan vetri. "Brawn liðið hefur smíðað alveg magnað ökutæki fyrir mig og ég hlakka mikið til að koma á heimavöll minn á Silverstone í Bretlandi eftir tvær vikur. Það er ótrúlegt að mæta þangað með 26 stiga forskot í stigamóti ökumanna", sagði Button eftir keppnina í dag. Allt um feril Buttons Stigagjöfin 2009
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira