Vettel vann en vildi ekki hætta keyra 4. október 2009 12:24 Sebastian Vettel naut sín vel á Suzuka og sigraði. mynd: Getty Images Sebastian Vettel hafði svo gaman af Suzuka brautinni í nótt að hann vildi halda áfram að keyra hring eftir hring, eftir að hann kom í endamark. Suzuka brautin er í miklu uppáhaldi hjá ökumönnum, þó margir telji að öryggisþáttum sé ábótavant. "Þegar ég hóf síðasta hringinn, þá var ég hálf spældur því mig langaði að keyra áfram. Þetta er svo skemmtileg braut og þar sem ég hafði auðan sjó fyrir framan mig, þá gat ég haldið mínum hraða að vild", sagði Vettel glaðreifur eftir mótið. Hann saxaði hressilega á forskot Jenson Button í stigamótinu, en er 16 stigum á eftir honum þegar tvö mót eru eftir. "Brautin er stórkostleg og gerð með Guðs höndum. Maður nýtur sín í born alla 53 hringina og háhraða beygjurnar eru einstakar. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að hafa bætt stöðu mína í stigamótinu. Það er verst að það eru bara tvö mót eftir. Við erum að keppa til sigurs og það er vel mögulegt að ná titlinum", sagði Vettel. Sjá stigastöðuna og tölfræði Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Sebastian Vettel hafði svo gaman af Suzuka brautinni í nótt að hann vildi halda áfram að keyra hring eftir hring, eftir að hann kom í endamark. Suzuka brautin er í miklu uppáhaldi hjá ökumönnum, þó margir telji að öryggisþáttum sé ábótavant. "Þegar ég hóf síðasta hringinn, þá var ég hálf spældur því mig langaði að keyra áfram. Þetta er svo skemmtileg braut og þar sem ég hafði auðan sjó fyrir framan mig, þá gat ég haldið mínum hraða að vild", sagði Vettel glaðreifur eftir mótið. Hann saxaði hressilega á forskot Jenson Button í stigamótinu, en er 16 stigum á eftir honum þegar tvö mót eru eftir. "Brautin er stórkostleg og gerð með Guðs höndum. Maður nýtur sín í born alla 53 hringina og háhraða beygjurnar eru einstakar. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að hafa bætt stöðu mína í stigamótinu. Það er verst að það eru bara tvö mót eftir. Við erum að keppa til sigurs og það er vel mögulegt að ná titlinum", sagði Vettel. Sjá stigastöðuna og tölfræði
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira