Mercedes keypti Brawn og ræður Rosberg 16. nóvember 2009 15:02 Útlit Mercedes bílsins á næsta ári. mynd: kappakstur.is Mercedes bílaframleiðandinn hefur keypt Brawn liðið og ráðið Þjóðverjann Nico Rosberg sem ökumann liðsins. Mercedes er í viðræðum við Nick Heidfeld og Jenson Button um hitt sæti liðsins. Mercedes keypti 75% hlut í Brawn liðinu, en Ross Brawn á enn 25%. Hann verður áfram framkvæmdarstjóri liðsins, sem varð meistari í keppni ökumanna eða bílasmiða í ár. Tilkynning Mercedes er þvert ofan í það sem hefur verið að gerast hjá öðrum bílaframleiðendumm, en Honda, BMW og Toyota hafa öll hætt. Mercedes mun selja hlut sinn í McLaren, en sjá liðinu fyrir vélum til ársins 2015. Sjá meira um málið Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mercedes bílaframleiðandinn hefur keypt Brawn liðið og ráðið Þjóðverjann Nico Rosberg sem ökumann liðsins. Mercedes er í viðræðum við Nick Heidfeld og Jenson Button um hitt sæti liðsins. Mercedes keypti 75% hlut í Brawn liðinu, en Ross Brawn á enn 25%. Hann verður áfram framkvæmdarstjóri liðsins, sem varð meistari í keppni ökumanna eða bílasmiða í ár. Tilkynning Mercedes er þvert ofan í það sem hefur verið að gerast hjá öðrum bílaframleiðendumm, en Honda, BMW og Toyota hafa öll hætt. Mercedes mun selja hlut sinn í McLaren, en sjá liðinu fyrir vélum til ársins 2015. Sjá meira um málið
Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti