Mál Kaupþings gegn breskum stjórnvöldum þingfest í dag 7. janúar 2009 08:25 Mál Kaupþings gegn breskum stjórnvöldum verður þingfest í dag fyrir dómstóli (High Court) í London. Lögmenn Kaupþings munu leggja fram ákæruskjal þar sem breska stjórnin er ásökuð um að hafa ekki farið að lögum þegar hún neyddi Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi í þrot þann 8. október s.l.. Samkvæmt frétt um málið á Timesonline mun málsóknin snúast um hvort aðgerðir breskra stjórnvalda hafi verið leyfilegar samkvæmt neyðarlögum um bankastarfsemi (Banking, Special Provisions, Act) sem sett voru í fyrra í kjölfar gjaldþrots Northen Rock bankans. Times segir að fari svo að dómarinn í málinu komist að því að breska stjórnin hafi ekki farið að lögum í ákvörðun sinni muni opnast möguleiki fyrir Kaupþing að fá hundruðir milljóna punda í skaðabætur frá bresku stjórninni. Slíkt þyrfti að sækja sérstaklega í skaðabótamáli gegn bresku stjórninni. Fram kemur í fréttinni að málsókn Kaupþings nýtur stuðnings íslensku stjórnarinnar. Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mál Kaupþings gegn breskum stjórnvöldum verður þingfest í dag fyrir dómstóli (High Court) í London. Lögmenn Kaupþings munu leggja fram ákæruskjal þar sem breska stjórnin er ásökuð um að hafa ekki farið að lögum þegar hún neyddi Singer & Friedlander, banka Kaupþings í Bretlandi í þrot þann 8. október s.l.. Samkvæmt frétt um málið á Timesonline mun málsóknin snúast um hvort aðgerðir breskra stjórnvalda hafi verið leyfilegar samkvæmt neyðarlögum um bankastarfsemi (Banking, Special Provisions, Act) sem sett voru í fyrra í kjölfar gjaldþrots Northen Rock bankans. Times segir að fari svo að dómarinn í málinu komist að því að breska stjórnin hafi ekki farið að lögum í ákvörðun sinni muni opnast möguleiki fyrir Kaupþing að fá hundruðir milljóna punda í skaðabætur frá bresku stjórninni. Slíkt þyrfti að sækja sérstaklega í skaðabótamáli gegn bresku stjórninni. Fram kemur í fréttinni að málsókn Kaupþings nýtur stuðnings íslensku stjórnarinnar.
Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira