Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Jón Þór Stefánsson skrifar 2. apríl 2025 20:45 Donald Trump sýndi tollaáform Bandaríkjanna á stóru spjaldi. Ekki var hægt að sjá nafn Íslands á spjaldinu. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti rétt í þessu nýja tolla á innflutningsvörur til Bandaríkjanna. Þar tilkynnti hann að tíu prósenta lágmarkstollur yrði lagður á öll ríki. Þar með talið er Ísland. Trump sýndi þeim sem voru viðstaddir blaðamannafund hans, sem fór fram við Hvíta húsið, spjald með nýrri tollalagningu Bandaríkjanna. Ekki var að sjá að Ísland væri á spjaldinu, en hann talaði þó um að leggja tíu prósenta lágmarkstolla á öll lönd til að byggja upp efnahag Bandaríkjanna. Trump tilkynnti að hann myndi leggja tuttugu prósenta toll á Evrópusambandsríki og fimmtán prósenta toll á Noreg, tíu prósenta toll á Bretland og 31 prósenta toll á Sviss. Þá sagði hann að tollur á kínverskar vörur yrði 34 prósent. Complete list of US trade tariffs by country. pic.twitter.com/6xemd9CfPd— Clash Report (@clashreport) April 2, 2025 Einnig kynnti Trump 25 prósenta tollalagningu á alla erlenda bíla og bílahluti. Það mun taka gildi um miðnætti vestanhafs. „2. apríl 2025 mun að eilífu verða minnst sem dagsins sem amerískur iðnaður endurfæddist, dagsins sem amerísk örlög voru endurheimt, og dagsins sem Ameríka varð auðug á ný!“ sagði Trump í ávarpi sínu. Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Trump sýndi þeim sem voru viðstaddir blaðamannafund hans, sem fór fram við Hvíta húsið, spjald með nýrri tollalagningu Bandaríkjanna. Ekki var að sjá að Ísland væri á spjaldinu, en hann talaði þó um að leggja tíu prósenta lágmarkstolla á öll lönd til að byggja upp efnahag Bandaríkjanna. Trump tilkynnti að hann myndi leggja tuttugu prósenta toll á Evrópusambandsríki og fimmtán prósenta toll á Noreg, tíu prósenta toll á Bretland og 31 prósenta toll á Sviss. Þá sagði hann að tollur á kínverskar vörur yrði 34 prósent. Complete list of US trade tariffs by country. pic.twitter.com/6xemd9CfPd— Clash Report (@clashreport) April 2, 2025 Einnig kynnti Trump 25 prósenta tollalagningu á alla erlenda bíla og bílahluti. Það mun taka gildi um miðnætti vestanhafs. „2. apríl 2025 mun að eilífu verða minnst sem dagsins sem amerískur iðnaður endurfæddist, dagsins sem amerísk örlög voru endurheimt, og dagsins sem Ameríka varð auðug á ný!“ sagði Trump í ávarpi sínu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira