Mosley bálreiður Formúlu 1 liðum 26. júní 2009 09:01 Max Mosley vill afsökunarbeiðni frá Formúlu 1 liðum vegna ummæla. Mynd: AFP Max Mosley, forseti FIA segist nú hyggja á endurkjör til forseta FIA á ný eftir að FOTA, samtök keppnisliða sendu frá sér það sem hann telur rangindi í yfirlýsingu í gær. "FOTA hefur vísvítandi blekkt fjölmiðla. Við náðum samkomulagi í gær um framtíð Formúlu 1. Markmið allra var að skapa jákvæða ímynd um íþróttina. Ég var því dolfallinn að lesa ummæli frá Formúlu 1 liðum sem sagði að Michel Boeri væri stjórnandi FIA, sem eru hrein ósannindi og að ég kæmi ekki nálægt Formúlu 1 í framtíðinni", sagði Mosley. "Að sama skapi var ég titlaður sem einræðisherra og það er móðgun við þá 26 starfsmenn akstursíþróttaráðs FIA, sem hafa kosið um allt sem skiptir máli síðan 1980. Þá var ég kjörinn af 122 klúbbum víðsvegar um heiminn. Ef FOTA vill á nýi samningurinn nái fram að ganga, þá ber mönnum að draga ósannindin tilbaka og biðjast afsökunar", sagði Mosley sem vill formlega afsökun frá FOTA. Ellegar skoðar hann endurkjör til forseta. FIA, FOM og FOTA sömdu friið um Formúlu 1 fyrir tveimur dögum síðan, en greinlegt er að hreinsa þarf út á ýmsum stöðum væringar í orði. Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Max Mosley, forseti FIA segist nú hyggja á endurkjör til forseta FIA á ný eftir að FOTA, samtök keppnisliða sendu frá sér það sem hann telur rangindi í yfirlýsingu í gær. "FOTA hefur vísvítandi blekkt fjölmiðla. Við náðum samkomulagi í gær um framtíð Formúlu 1. Markmið allra var að skapa jákvæða ímynd um íþróttina. Ég var því dolfallinn að lesa ummæli frá Formúlu 1 liðum sem sagði að Michel Boeri væri stjórnandi FIA, sem eru hrein ósannindi og að ég kæmi ekki nálægt Formúlu 1 í framtíðinni", sagði Mosley. "Að sama skapi var ég titlaður sem einræðisherra og það er móðgun við þá 26 starfsmenn akstursíþróttaráðs FIA, sem hafa kosið um allt sem skiptir máli síðan 1980. Þá var ég kjörinn af 122 klúbbum víðsvegar um heiminn. Ef FOTA vill á nýi samningurinn nái fram að ganga, þá ber mönnum að draga ósannindin tilbaka og biðjast afsökunar", sagði Mosley sem vill formlega afsökun frá FOTA. Ellegar skoðar hann endurkjör til forseta. FIA, FOM og FOTA sömdu friið um Formúlu 1 fyrir tveimur dögum síðan, en greinlegt er að hreinsa þarf út á ýmsum stöðum væringar í orði.
Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira