Mosley bálreiður Formúlu 1 liðum 26. júní 2009 09:01 Max Mosley vill afsökunarbeiðni frá Formúlu 1 liðum vegna ummæla. Mynd: AFP Max Mosley, forseti FIA segist nú hyggja á endurkjör til forseta FIA á ný eftir að FOTA, samtök keppnisliða sendu frá sér það sem hann telur rangindi í yfirlýsingu í gær. "FOTA hefur vísvítandi blekkt fjölmiðla. Við náðum samkomulagi í gær um framtíð Formúlu 1. Markmið allra var að skapa jákvæða ímynd um íþróttina. Ég var því dolfallinn að lesa ummæli frá Formúlu 1 liðum sem sagði að Michel Boeri væri stjórnandi FIA, sem eru hrein ósannindi og að ég kæmi ekki nálægt Formúlu 1 í framtíðinni", sagði Mosley. "Að sama skapi var ég titlaður sem einræðisherra og það er móðgun við þá 26 starfsmenn akstursíþróttaráðs FIA, sem hafa kosið um allt sem skiptir máli síðan 1980. Þá var ég kjörinn af 122 klúbbum víðsvegar um heiminn. Ef FOTA vill á nýi samningurinn nái fram að ganga, þá ber mönnum að draga ósannindin tilbaka og biðjast afsökunar", sagði Mosley sem vill formlega afsökun frá FOTA. Ellegar skoðar hann endurkjör til forseta. FIA, FOM og FOTA sömdu friið um Formúlu 1 fyrir tveimur dögum síðan, en greinlegt er að hreinsa þarf út á ýmsum stöðum væringar í orði. Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Max Mosley, forseti FIA segist nú hyggja á endurkjör til forseta FIA á ný eftir að FOTA, samtök keppnisliða sendu frá sér það sem hann telur rangindi í yfirlýsingu í gær. "FOTA hefur vísvítandi blekkt fjölmiðla. Við náðum samkomulagi í gær um framtíð Formúlu 1. Markmið allra var að skapa jákvæða ímynd um íþróttina. Ég var því dolfallinn að lesa ummæli frá Formúlu 1 liðum sem sagði að Michel Boeri væri stjórnandi FIA, sem eru hrein ósannindi og að ég kæmi ekki nálægt Formúlu 1 í framtíðinni", sagði Mosley. "Að sama skapi var ég titlaður sem einræðisherra og það er móðgun við þá 26 starfsmenn akstursíþróttaráðs FIA, sem hafa kosið um allt sem skiptir máli síðan 1980. Þá var ég kjörinn af 122 klúbbum víðsvegar um heiminn. Ef FOTA vill á nýi samningurinn nái fram að ganga, þá ber mönnum að draga ósannindin tilbaka og biðjast afsökunar", sagði Mosley sem vill formlega afsökun frá FOTA. Ellegar skoðar hann endurkjör til forseta. FIA, FOM og FOTA sömdu friið um Formúlu 1 fyrir tveimur dögum síðan, en greinlegt er að hreinsa þarf út á ýmsum stöðum væringar í orði.
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Sjáðu Körfuknattleiksþingið í beinni Körfubolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Fótbolti Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Aron verður heldur ekki með í dag Handbolti „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Handbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira