Gos ekki hafið á nýjum stað - mikil gufa orsakar bjarma 24. mars 2010 22:02 Sérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að bjarminn til vinstri á þessari mynd sé gríðarlega mikil gufa. Fjölmargir hafa haft samband við fréttastofu í kvöld og talið að eldgos væri hafið á nýjum stað í grennd við gossprunguna á Fimmvörðuhálsi. Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svo ekki vera. Í vefmyndavél fjarskiptafyrirtækisins Mílu á Þórólfsfelli sést bjarmi á tveimur stöðum. Fyrr í kvöld höfðu starfsmenn Veðurstofunnar samband við lögregluna á Hvolsvelli sem staðfesti að gos væri ekki hafið á nýjum stað, en eldgosið á Fimmvörðuhálsi sést vel frá Hvolsvelli. Sérfræðingur Veðurstofunnar fullyrðir að bjarminn sem sést í vefmyndavél Mílu stafi af hrauntungu sem renni niður og bræði á leiðinni ís og snjó. Við það myndist gríðarlega mikil gufa. Míla hefur sett upp upp tvær myndbandstökuvélar í nánd við gossvæðið á Fimmvörðuhálsi og opnað fyrir beina útsendingu í gegnum vefsíðu fyrirtækisins. Önnur myndavélin er á mastri á Hvolsvelli. Hin er á Þórólfsfelli, norðanmegin við Eyjafjallajökul.Fjölmennur fundur á Hvolsvelli Nú fer fram fjölmennur upplýsingafundur í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli sem sýslumaðurinn og almannavarnir boðuðu til. Í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins kom fram að 300 til 400 íbúar væru á fundinum og að Kjartan Þorkelsson, sýslumaður, hafi byrjað mál sitt á því að þakka íbúum fyrir samstarfið í kringum rýminguna. Það hafi verið til fyrirmyndar. Þá kom fram sveitarstjórnarmenn hafa áhyggjur af auknum ferðamannastraumi á svæðið og að sveitarstjórnin ætli að koma upp aðstöðu fyrir fólk á litlum bílum við Fljótsdal og vísa á gönguleiðir upp á Þórólfsfell. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Fjölmargir hafa haft samband við fréttastofu í kvöld og talið að eldgos væri hafið á nýjum stað í grennd við gossprunguna á Fimmvörðuhálsi. Sérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir svo ekki vera. Í vefmyndavél fjarskiptafyrirtækisins Mílu á Þórólfsfelli sést bjarmi á tveimur stöðum. Fyrr í kvöld höfðu starfsmenn Veðurstofunnar samband við lögregluna á Hvolsvelli sem staðfesti að gos væri ekki hafið á nýjum stað, en eldgosið á Fimmvörðuhálsi sést vel frá Hvolsvelli. Sérfræðingur Veðurstofunnar fullyrðir að bjarminn sem sést í vefmyndavél Mílu stafi af hrauntungu sem renni niður og bræði á leiðinni ís og snjó. Við það myndist gríðarlega mikil gufa. Míla hefur sett upp upp tvær myndbandstökuvélar í nánd við gossvæðið á Fimmvörðuhálsi og opnað fyrir beina útsendingu í gegnum vefsíðu fyrirtækisins. Önnur myndavélin er á mastri á Hvolsvelli. Hin er á Þórólfsfelli, norðanmegin við Eyjafjallajökul.Fjölmennur fundur á Hvolsvelli Nú fer fram fjölmennur upplýsingafundur í íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli sem sýslumaðurinn og almannavarnir boðuðu til. Í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins kom fram að 300 til 400 íbúar væru á fundinum og að Kjartan Þorkelsson, sýslumaður, hafi byrjað mál sitt á því að þakka íbúum fyrir samstarfið í kringum rýminguna. Það hafi verið til fyrirmyndar. Þá kom fram sveitarstjórnarmenn hafa áhyggjur af auknum ferðamannastraumi á svæðið og að sveitarstjórnin ætli að koma upp aðstöðu fyrir fólk á litlum bílum við Fljótsdal og vísa á gönguleiðir upp á Þórólfsfell.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira