Schumacher: Eins og krakki að bíða jólanna 5. mars 2010 12:05 Michael Schumacher skoðar baksýnisspeglinn öðru megin á bílnum á æfingu. mynd: Getty Images Michael Schumacher segir að hann sé spenntur fyrir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem hann keppir í síðan 2006. "Mér líður eins og krakka sem er að bíða jólanna. Mér finnst langt síðan ég tók ákvörðun um að keppa á ný og ég get ekki beðið eftir því að komast af stað í Bahrain", sagði Schumacher um komandi mót á vefsíðu Ferrari. "Batteríin voru búinn hjá mér þegart ég hætti, (árið 2006) en núna er ég í fullkomnu líkamlegu og andlegu ástandi. Ég er ferskari en nokkru sinni áður og tilbúinn í átökin. Það eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan ég hefði neitað endurkomu. en hlutirnir breytast stundum hratt." "Við verðum að byrja tímabilið í fremstu röð og við verðum með nýja hluti í bílnum í Bahrain sem ætti að hjálpa til", sagði Schumacher sem hefur æft af kappi síðustu vikurnar með Mercedes liðinu ásamt Nico Rosberg. Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Michael Schumacher segir að hann sé spenntur fyrir fyrsta Formúlu 1 mótinu sem hann keppir í síðan 2006. "Mér líður eins og krakka sem er að bíða jólanna. Mér finnst langt síðan ég tók ákvörðun um að keppa á ný og ég get ekki beðið eftir því að komast af stað í Bahrain", sagði Schumacher um komandi mót á vefsíðu Ferrari. "Batteríin voru búinn hjá mér þegart ég hætti, (árið 2006) en núna er ég í fullkomnu líkamlegu og andlegu ástandi. Ég er ferskari en nokkru sinni áður og tilbúinn í átökin. Það eru ekki nema nokkrir mánuðir síðan ég hefði neitað endurkomu. en hlutirnir breytast stundum hratt." "Við verðum að byrja tímabilið í fremstu röð og við verðum með nýja hluti í bílnum í Bahrain sem ætti að hjálpa til", sagði Schumacher sem hefur æft af kappi síðustu vikurnar með Mercedes liðinu ásamt Nico Rosberg.
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Svona var þing KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira