Alonso: Verðum að vinna mót 17. maí 2010 15:54 Fernando Alonso ók mjög vel í Mónakó í gær, en var ólánsamur að komast ekki í tímatökuna sem varð honum að falli. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso klúðraði gullnu tækifæri á góðum árangri á götum Mónakó um helgina, þegar hann keyrði á vegg á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Hann gat ekki tekið þátt í tímatökunni og ræsti í 24 sæti af stað og vann sig upp í sjötta sæti. Trúlega hefði hann getað barist um sigur, ef áreksturinn hefði ekki orðið honum til trafala. "Það er erfitt að segja til um hvað hefði getað orðið, ef ég hefði verið í tímatökunni. Ég var í formi og fremsti staður á ráslínu var innan seilingar. Við verðum að halda ró okkar, því árangurinn mun koma og ljóst hver öflugt lið okkar er. Það verður í lok 19 móta sem úrslitin ráðast í meistaramótinu og við sjáum hver er sterkastur. Ef ekki við, þá einhverjir sem stóðu sig betur, þó við höfum gert okkar besta", sagði Alonso í spjalli á espnf1.com. Hann var að sigurvegarnum ólöstuðum maður mótsins, eftir að hafa unnið sig upp um 18 sæti á ráslínu. "Red Bull er ósigrandi við eðlilegar aðstæður, en liðið hefur unnið og líka lent í ógöngum í mótum ársins, þannig að þeir hafa ekki stungið af. En við erum raunsæir og vitum að við verðum að bæta okkur. Við verðum að vera fljótari í tímatökum og vinna mót eins og Red Bull og vonandi gerist það fljótlega", sagði Alonso. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso klúðraði gullnu tækifæri á góðum árangri á götum Mónakó um helgina, þegar hann keyrði á vegg á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Hann gat ekki tekið þátt í tímatökunni og ræsti í 24 sæti af stað og vann sig upp í sjötta sæti. Trúlega hefði hann getað barist um sigur, ef áreksturinn hefði ekki orðið honum til trafala. "Það er erfitt að segja til um hvað hefði getað orðið, ef ég hefði verið í tímatökunni. Ég var í formi og fremsti staður á ráslínu var innan seilingar. Við verðum að halda ró okkar, því árangurinn mun koma og ljóst hver öflugt lið okkar er. Það verður í lok 19 móta sem úrslitin ráðast í meistaramótinu og við sjáum hver er sterkastur. Ef ekki við, þá einhverjir sem stóðu sig betur, þó við höfum gert okkar besta", sagði Alonso í spjalli á espnf1.com. Hann var að sigurvegarnum ólöstuðum maður mótsins, eftir að hafa unnið sig upp um 18 sæti á ráslínu. "Red Bull er ósigrandi við eðlilegar aðstæður, en liðið hefur unnið og líka lent í ógöngum í mótum ársins, þannig að þeir hafa ekki stungið af. En við erum raunsæir og vitum að við verðum að bæta okkur. Við verðum að vera fljótari í tímatökum og vinna mót eins og Red Bull og vonandi gerist það fljótlega", sagði Alonso.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira