Hamilton fljótastur á æfingu fyrir tímatökuna 12. júní 2010 15:33 mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton reyndist sneggstur um Montreal brautina í Kanada i dag á McLaren á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Mark Webber á Red Bull varð annar, Fernando Alonso á Ferrari þriðji og Michael Schumacher á Mercedes fjórði. Keppendur hafa átt í vandræðum með dekkin þessa mótshelgina og fróðlegt að sjá hvaða taktik verður beitt í tímatökunni síðar í dag. Hún verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 16.45 í opinni dagksrá að venju. Tímarnir í dag 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.058 15 2. Webber Red Bull-Renault 1:16.340 + 0.282 16 3. Alonso Ferrari 1:16.495 + 0.437 19 4. Schumacher Mercedes 1:16.536 + 0.478 15 5. Vettel Red Bull-Renault 1:16.582 + 0.524 16 6. Kubica Renault 1:16.653 + 0.595 18 7. Sutil Force India-Mercedes 1:16.673 + 0.615 15 8. Button McLaren-Mercedes 1:16.699 + 0.641 16 9. Liuzzi Force India-Mercedes 1:16.814 + 0.756 15 10. Petrov Renault 1:16.982 + 0.924 18 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:17.121 + 1.063 16 12. Massa Ferrari 1:17.231 + 1.173 16 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.331 + 1.273 22 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:17.548 + 1.490 20 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.609 + 1.551 16 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:17.633 + 1.575 21 17. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.789 + 1.731 18 18. Rosberg Mercedes 1:17.979 + 1.921 4 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.013 + 2.955 15 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.447 + 3.389 16 21. Glock Virgin-Cosworth 1:19.536 + 3.478 22 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:19.844 + 3.786 20 23. Senna HRT-Cosworth 1:20.325 + 4.267 18 24. Chandhok HRT-Cosworth 1 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton reyndist sneggstur um Montreal brautina í Kanada i dag á McLaren á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Mark Webber á Red Bull varð annar, Fernando Alonso á Ferrari þriðji og Michael Schumacher á Mercedes fjórði. Keppendur hafa átt í vandræðum með dekkin þessa mótshelgina og fróðlegt að sjá hvaða taktik verður beitt í tímatökunni síðar í dag. Hún verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 16.45 í opinni dagksrá að venju. Tímarnir í dag 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.058 15 2. Webber Red Bull-Renault 1:16.340 + 0.282 16 3. Alonso Ferrari 1:16.495 + 0.437 19 4. Schumacher Mercedes 1:16.536 + 0.478 15 5. Vettel Red Bull-Renault 1:16.582 + 0.524 16 6. Kubica Renault 1:16.653 + 0.595 18 7. Sutil Force India-Mercedes 1:16.673 + 0.615 15 8. Button McLaren-Mercedes 1:16.699 + 0.641 16 9. Liuzzi Force India-Mercedes 1:16.814 + 0.756 15 10. Petrov Renault 1:16.982 + 0.924 18 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:17.121 + 1.063 16 12. Massa Ferrari 1:17.231 + 1.173 16 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.331 + 1.273 22 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:17.548 + 1.490 20 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.609 + 1.551 16 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:17.633 + 1.575 21 17. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.789 + 1.731 18 18. Rosberg Mercedes 1:17.979 + 1.921 4 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.013 + 2.955 15 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.447 + 3.389 16 21. Glock Virgin-Cosworth 1:19.536 + 3.478 22 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:19.844 + 3.786 20 23. Senna HRT-Cosworth 1:20.325 + 4.267 18 24. Chandhok HRT-Cosworth 1
Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira