Hamilton fljótastur á votri æfingu 26. mars 2010 07:58 Lewis Hamilton og McLaren ætla sé sigur um helgina sé þess nokkur kostur. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton á McLaren reyndist allra manna fljótastur á seinni æfingu keppnisliða á götum Melbourne í morgun. Hann var einn fárra sem náði að aka á þurri braut, en rigning hefti framför margra annarra. Þeir fengu takmarkaðan tíma á þurri braut, en Mark Webber og Michael Schumacher þriðja og fjórða besta tíma á þornandi braut í lokin, en gekk á með skúrum á æfingunni allri. Voru aðeins 25 mínútur til umráða á þurri braut á 90 mínútna æfingunni. Það skýrir slakan tíma Fernando Alonso og Felipe Massa sem voru aftarlega á merinni. Tímarnir á götum Melbourne 2. Button McLaren-Mercedes 1:26.076 + 0.275 16 3. Webber Red Bull-Renault 1:26.248 + 0.447 22 4. Schumacher Mercedes 1:26.511 + 0.710 16 5. Petrov Renault 1:26.732 + 0.931 26 6. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:26.832 + 1.031 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:26.834 + 1.033 22 8. Liuzzi Force India-Mercedes 1:26.835 + 1.034 17 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:26.904 + 1.103 25 10. Rosberg Mercedes 1:26.956 + 1.155 22 11. Kubica Renault 1:27.108 + 1.307 28 12. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:27.108 + 1.307 25 13. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:27.455 + 1.654 23 14. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:27.545 + 1.744 25 15. Alonso Ferrari 1:29.025 + 3.224 20 16. Vettel Red Bull-Renault 1:29.134 + 3.333 19 17. Massa Ferrari 1:29.591 + 3.790 21 18. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:29.860 + 4.059 15 19. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:30.510 + 4.709 43 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:30.695 + 4.894 17 21. Glock Virgin-Cosworth 1:32.117 + 6.316 9 22. di Grassi Virgin-Cosworth 2 23. Chandhok HRT-Cosworth 1 24. Senna HRT-Cosworth Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren reyndist allra manna fljótastur á seinni æfingu keppnisliða á götum Melbourne í morgun. Hann var einn fárra sem náði að aka á þurri braut, en rigning hefti framför margra annarra. Þeir fengu takmarkaðan tíma á þurri braut, en Mark Webber og Michael Schumacher þriðja og fjórða besta tíma á þornandi braut í lokin, en gekk á með skúrum á æfingunni allri. Voru aðeins 25 mínútur til umráða á þurri braut á 90 mínútna æfingunni. Það skýrir slakan tíma Fernando Alonso og Felipe Massa sem voru aftarlega á merinni. Tímarnir á götum Melbourne 2. Button McLaren-Mercedes 1:26.076 + 0.275 16 3. Webber Red Bull-Renault 1:26.248 + 0.447 22 4. Schumacher Mercedes 1:26.511 + 0.710 16 5. Petrov Renault 1:26.732 + 0.931 26 6. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:26.832 + 1.031 29 7. Sutil Force India-Mercedes 1:26.834 + 1.033 22 8. Liuzzi Force India-Mercedes 1:26.835 + 1.034 17 9. Barrichello Williams-Cosworth 1:26.904 + 1.103 25 10. Rosberg Mercedes 1:26.956 + 1.155 22 11. Kubica Renault 1:27.108 + 1.307 28 12. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:27.108 + 1.307 25 13. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:27.455 + 1.654 23 14. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:27.545 + 1.744 25 15. Alonso Ferrari 1:29.025 + 3.224 20 16. Vettel Red Bull-Renault 1:29.134 + 3.333 19 17. Massa Ferrari 1:29.591 + 3.790 21 18. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:29.860 + 4.059 15 19. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:30.510 + 4.709 43 20. Trulli Lotus-Cosworth 1:30.695 + 4.894 17 21. Glock Virgin-Cosworth 1:32.117 + 6.316 9 22. di Grassi Virgin-Cosworth 2 23. Chandhok HRT-Cosworth 1 24. Senna HRT-Cosworth
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira