Góð endurkoma hjá Beckham Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. janúar 2010 09:30 David Beckham í leiknum í gær. Nordic Photos / AFP David Beckham átti góða endurkomu í lið AC Milan sem vann 5-2 sigur á Genoa á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Þetta var fyrsti leikur Beckham síðan hann kom til liðsins um áramótin á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Hann var einnig hjá liðinu á sama tíma í fyrra af sömu ástæðu. Beckham spilaði hægra megin í þriggja manna sóknarlínu en vegna meiðsla Alexandre Pato og Clarence Seedorf spilaði hann framar á vellinum en hann á að venjast. „Svona er Beckham gerður. Hann er algerlega af vilja gerður og vill gera allt sem hann getur til að hjálpa til," sagði knattspyrnustjórinn Leonardo eftir leikinn. „Við prófuðum hann í öllum mögulegum stöðum á vellinum í vikunni." Marco Boriello skoraði tvö mörk fyrir Milan í leiknum og þeir Thiago, Ronaldinho og Klaas-Jan Huntelaar eitt hver. Þeir tveir síðastnefndu skoruðu sín mörk úr vítum. Beckham var svo tekinn af velli á 76. mínútu í stöðunni 5-1. Heil umferð fór fram í ítölsku úrvalsdieldinni í gær en Inter er nú með átta stiga forystu á AC Milan á toppi deildarinnar. AC Milan á þó leik til góða. Úrslit gærdagsins: AC Milan - Genoa 5-2 Bari - Udinese 2-0 Cagliari - Roma 2-2 Sampdoria - Palermo 1-1 Siena - Fiorentina 1-5 Lazio - Livorno 4-1 Parma - Juventus 1-2 Atalanta - Napoli 0-2 Catania - Bologna 1-0 Chievo - Inter 0-1 Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
David Beckham átti góða endurkomu í lið AC Milan sem vann 5-2 sigur á Genoa á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Þetta var fyrsti leikur Beckham síðan hann kom til liðsins um áramótin á lánssamningi frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. Hann var einnig hjá liðinu á sama tíma í fyrra af sömu ástæðu. Beckham spilaði hægra megin í þriggja manna sóknarlínu en vegna meiðsla Alexandre Pato og Clarence Seedorf spilaði hann framar á vellinum en hann á að venjast. „Svona er Beckham gerður. Hann er algerlega af vilja gerður og vill gera allt sem hann getur til að hjálpa til," sagði knattspyrnustjórinn Leonardo eftir leikinn. „Við prófuðum hann í öllum mögulegum stöðum á vellinum í vikunni." Marco Boriello skoraði tvö mörk fyrir Milan í leiknum og þeir Thiago, Ronaldinho og Klaas-Jan Huntelaar eitt hver. Þeir tveir síðastnefndu skoruðu sín mörk úr vítum. Beckham var svo tekinn af velli á 76. mínútu í stöðunni 5-1. Heil umferð fór fram í ítölsku úrvalsdieldinni í gær en Inter er nú með átta stiga forystu á AC Milan á toppi deildarinnar. AC Milan á þó leik til góða. Úrslit gærdagsins: AC Milan - Genoa 5-2 Bari - Udinese 2-0 Cagliari - Roma 2-2 Sampdoria - Palermo 1-1 Siena - Fiorentina 1-5 Lazio - Livorno 4-1 Parma - Juventus 1-2 Atalanta - Napoli 0-2 Catania - Bologna 1-0 Chievo - Inter 0-1
Ítalski boltinn Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira