Nektardansarar komnir í bikiní 1. júlí 2010 18:48 Eigandi nektarstaðarins Goldfinger þurfti að biðja dansarana sína um að fara í bikiní á miðnætti í gær, en þá tók bann við nektardansi á skemmtistöðum gildi. Hann segist líta til biblíusagna, þar sem Adam huldi nekt sína með einu laufblaði. Alþingi samþykkti bannið með lagabreytingu í mars síðastliðnum. Þá voru undanþáguákvæði laga um veitingastaði afnumið, svo eftir stendur að veitingastöðum er óheimilt að bjóða upp á nektarsýningar. En þá vaknar spurningin; hvað er nekt? Ásgeir, sem er eigandi fyrrum nektarstaðarins Goldfinger, er með svar við því. „Í Biblíunni stendur að Adam hafi hulið nekt sína með einu laufblaði. Kannski er þar komin skilgreiningin á nekt. Ég held samt að nekt sé svo lengi sem maður afskræmir ekki, til dæmis ef maður væri með dverga, nei, ætli nekt sé ekki bara að sýna ekki sköpin á konunum." Ásgeir segist ætlast til þess að konurnar hylji sköp sín í framtíðinni. „Ég vona að það reki það orð af stöðum sem bjóða upp á svona, að þarna fari fram glæpastarfsemi." Og kannski eiga orð Hannesar Hafsteins ágætlega við, en hann orti: „Fegurð hrífur hugann meir ef hjúpuð er. Svo andann gruni ennþá fleir en augað sér." Ásgeir hlær og segir að svo geti vel verið. Það sem maður ekki sér sé oft meir æsandi en það sem beri fyrir augu. Innlent Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Eigandi nektarstaðarins Goldfinger þurfti að biðja dansarana sína um að fara í bikiní á miðnætti í gær, en þá tók bann við nektardansi á skemmtistöðum gildi. Hann segist líta til biblíusagna, þar sem Adam huldi nekt sína með einu laufblaði. Alþingi samþykkti bannið með lagabreytingu í mars síðastliðnum. Þá voru undanþáguákvæði laga um veitingastaði afnumið, svo eftir stendur að veitingastöðum er óheimilt að bjóða upp á nektarsýningar. En þá vaknar spurningin; hvað er nekt? Ásgeir, sem er eigandi fyrrum nektarstaðarins Goldfinger, er með svar við því. „Í Biblíunni stendur að Adam hafi hulið nekt sína með einu laufblaði. Kannski er þar komin skilgreiningin á nekt. Ég held samt að nekt sé svo lengi sem maður afskræmir ekki, til dæmis ef maður væri með dverga, nei, ætli nekt sé ekki bara að sýna ekki sköpin á konunum." Ásgeir segist ætlast til þess að konurnar hylji sköp sín í framtíðinni. „Ég vona að það reki það orð af stöðum sem bjóða upp á svona, að þarna fari fram glæpastarfsemi." Og kannski eiga orð Hannesar Hafsteins ágætlega við, en hann orti: „Fegurð hrífur hugann meir ef hjúpuð er. Svo andann gruni ennþá fleir en augað sér." Ásgeir hlær og segir að svo geti vel verið. Það sem maður ekki sér sé oft meir æsandi en það sem beri fyrir augu.
Innlent Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira