Fjórir nýliðar í landsliðshópnum á móti Færeyjum og Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2010 16:25 Kolbeinn Sigþórsson fær tækifæri með A-landsliðinu. Mynd/Stefán Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða þá er hópurinn að langmestu leyti skipaður leikmönnum sem leika hér á landi. Fjórir nýliðar eru í hópnum að þessu sinni en það eru Jón Guðni Fjóluson úr Fram, Skúli Jón Friðgeirsson úr KR, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki og Kolbeinn Sigþórsson úr AZ Alkmaar. Sjö leikmenn til viðbótar hafa einungis leikið einn landsleik en það eru Heimir Einarsson úr ÍA, Kristinn Jónsson úr Breiðabliki, Guðmundur Kristjánsson úr Breiðabliki, Óskar Örn Hauksson úr KR, Steinþór Freyr Þorsteinsson úr Stjörnunni og Atli Guðnason úr FH. Það eru bara tveir leikmenn af tuttugu manna hóp hafa leikið fleiri en 10 landsleiki og því eru þeir Bjarni Guðjónsson (21 leikur) og Gunnleifur Gunnleifsson (14 leikir) reynsluboltarnir í hópnum. Ísland spilar við Færeyjar í Kórnum, sunnudaginn 21. mars en leikið verður við Mexíkó í Charlotte í Bandaríkjunum, miðvikudaginn 24. mars. Landsliðshópurinn á móti Færeyjum og Mexíkó: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, FH (14 leikir) Fjalar Þorgeirsson, Fylkir (4 leikir)Varnarmenn: Valur Fannar Gíslason, Fylkir (3 leikir) Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðablik (2 leikir) Heimir Einarsson, ÍA (1 leikur) Kristinn Jónsson, Breiðablik (1 leikur) Jón Guðni Fjóluson, Fram Nýliði Skúli Jón Friðgeirsson, KR NýliðiMiðjumenn: Bjarni Guðjónsson, KR (21 leikur) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ (3 leikir) Baldur Sigurðsson, KR (2 leikir) Matthías Vilhjálmsson, FH (2 leikir) Guðmundur Kristjánsson, Breiðablik (1 leikur) Gunnar Már Guðmundsson, FH (1 leikur) Óskar Örn Hauksson, KR (1 leikur) Steinþór Freyr Þorsteinsson, Stjarnan (1 leikur)Sóknarmenn: Björgólfur Takefusa, KR (3 leikir) Atli Guðnason, FH (1 leikur) Alfreð Finnbogason, Breiðablik Nýliði Kolbeinn Sigþórsson, AZ Nýliði Íslenski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, valdi fjóra nýliða og sjö leikmenn til viðbótar sem hafa aðeins leikið einn landsleik, í hóp sinn fyrir vináttuleiki á móti Færeyjum og Mexíkó í mars. Þar sem ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða þá er hópurinn að langmestu leyti skipaður leikmönnum sem leika hér á landi. Fjórir nýliðar eru í hópnum að þessu sinni en það eru Jón Guðni Fjóluson úr Fram, Skúli Jón Friðgeirsson úr KR, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki og Kolbeinn Sigþórsson úr AZ Alkmaar. Sjö leikmenn til viðbótar hafa einungis leikið einn landsleik en það eru Heimir Einarsson úr ÍA, Kristinn Jónsson úr Breiðabliki, Guðmundur Kristjánsson úr Breiðabliki, Óskar Örn Hauksson úr KR, Steinþór Freyr Þorsteinsson úr Stjörnunni og Atli Guðnason úr FH. Það eru bara tveir leikmenn af tuttugu manna hóp hafa leikið fleiri en 10 landsleiki og því eru þeir Bjarni Guðjónsson (21 leikur) og Gunnleifur Gunnleifsson (14 leikir) reynsluboltarnir í hópnum. Ísland spilar við Færeyjar í Kórnum, sunnudaginn 21. mars en leikið verður við Mexíkó í Charlotte í Bandaríkjunum, miðvikudaginn 24. mars. Landsliðshópurinn á móti Færeyjum og Mexíkó: Markmenn: Gunnleifur Gunnleifsson, FH (14 leikir) Fjalar Þorgeirsson, Fylkir (4 leikir)Varnarmenn: Valur Fannar Gíslason, Fylkir (3 leikir) Arnór Sveinn Aðalsteinsson, Breiðablik (2 leikir) Heimir Einarsson, ÍA (1 leikur) Kristinn Jónsson, Breiðablik (1 leikur) Jón Guðni Fjóluson, Fram Nýliði Skúli Jón Friðgeirsson, KR NýliðiMiðjumenn: Bjarni Guðjónsson, KR (21 leikur) Jóhann Berg Guðmundsson, AZ (3 leikir) Baldur Sigurðsson, KR (2 leikir) Matthías Vilhjálmsson, FH (2 leikir) Guðmundur Kristjánsson, Breiðablik (1 leikur) Gunnar Már Guðmundsson, FH (1 leikur) Óskar Örn Hauksson, KR (1 leikur) Steinþór Freyr Þorsteinsson, Stjarnan (1 leikur)Sóknarmenn: Björgólfur Takefusa, KR (3 leikir) Atli Guðnason, FH (1 leikur) Alfreð Finnbogason, Breiðablik Nýliði Kolbeinn Sigþórsson, AZ Nýliði
Íslenski boltinn Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Sjá meira