Webber marði Vettel í tímatökum 8. maí 2010 13:16 Mark Webber fagnar besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag. Mynd: Getty Images Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag á Red Bull og marði Sebastian Vettel, en í síðustu níu ár hefur sá sem náði besta tíma unnið mótið. Webber og Vettel voru með afgerandi betri tíma, en þriðji maðurinn sem var Lewis Hamilton á McLaren. Hamilton náði besta árangri McLaren á árinu með þriðja sætinu og sló við Fernando Alonso á Ferrari, en hann er í uppáhaldi hjá heimamönnum eins og von er, enda landi þeirra. Jenson Button ræsir af stað við hliðina á Michael Schumacher, en þeir eru í fimmta og sjötta sæti. Robert Kubica og Nico Rosberg koma næstir, þá Felipa Massa og Kamui Kobayashi, en sá síðastnefndi náði sínum besta árangri á árinu. Red Bull ökumennirnir tveir hafa náð besta tíma í öllum tímatökum á þessu keppnistímabili, í fimm mótun, en hafa hinsvegar aðeins landað einum sigri enn sem komið er og það var Vettel sem vann í Malasíu. Button er búnn að vinnta tvö mót er með 10 stiga forskot í stigamótinu, en Nico Rosberg er í öðru sæti, Alonso þriðji og Hamilton fjórði á undan Vettel. Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mark Webber náði besta tíma í tímatökum í Barcelona í dag á Red Bull og marði Sebastian Vettel, en í síðustu níu ár hefur sá sem náði besta tíma unnið mótið. Webber og Vettel voru með afgerandi betri tíma, en þriðji maðurinn sem var Lewis Hamilton á McLaren. Hamilton náði besta árangri McLaren á árinu með þriðja sætinu og sló við Fernando Alonso á Ferrari, en hann er í uppáhaldi hjá heimamönnum eins og von er, enda landi þeirra. Jenson Button ræsir af stað við hliðina á Michael Schumacher, en þeir eru í fimmta og sjötta sæti. Robert Kubica og Nico Rosberg koma næstir, þá Felipa Massa og Kamui Kobayashi, en sá síðastnefndi náði sínum besta árangri á árinu. Red Bull ökumennirnir tveir hafa náð besta tíma í öllum tímatökum á þessu keppnistímabili, í fimm mótun, en hafa hinsvegar aðeins landað einum sigri enn sem komið er og það var Vettel sem vann í Malasíu. Button er búnn að vinnta tvö mót er með 10 stiga forskot í stigamótinu, en Nico Rosberg er í öðru sæti, Alonso þriðji og Hamilton fjórði á undan Vettel.
Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira