Mosley: Ferrari var aldrei í uppáhaldi 22. apríl 2010 21:27 Max Mosley var oft miðpunktur deilna milli FIA og Formúl 1liða, en vann öttllega að öryggismálum. Mynd: Getty Images Max Mosley þvertekur fyrir að Ferrrari hafi verið í uppáhaldi hjá honum eða innan FIA þegar hann var forseti sambandsins, eins og oft var rætt um á árum áður. Hann segir þetta í F1 Racing tímaritinu. Vefsetrið Autosport fjallar um þetta, en tímaritið er í eigu sömu aðila og reka vefinn. Lesendur ritsins lögðu spurningar fyrir Mosley, sem stundum var umdeildur sem forseti. Hann vann öttulegga að öryggismálum keppenda og gjörbreytti gangi mála hvað það varðar og öryggi á mótssvæðum. Á stundum vildu menn meina að FIA hefði Ferrari undir sínum verndarvæng, þegar mál komu upp gegnum tíðina. "Við vorum aldrei vilhallir Ferrari, þó sumir hefðu þá trú. En við gátum farið og rætt mál við Ferrari og menn voru opinskáir með upplýsingar. Ekki önnur lið", sagði Mosley. Mosley segir að Ferrari hafi verið á móti því að minnka kostnað í Formúlu 1, þar sem fyrirtækip hafi haft nægt fjármagn til að verja í þróun og smíði. Hvað hann sjálfan varðar og hann væri umdeildur sagði Mosley. "Ég held að þeir áhorfendur sem vissu staðreyndir hafi ekki verið á móti mér. Allt sem ég hef gert hefur verið með það að leiðarljósi að halda Formúlu 1 gangandi. Þetta er mun viðkvæmara fyrirbæri en fólk gerir sér grein fyrir", sagði Mosley m.a. í tilsvörum til lesenda. Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Max Mosley þvertekur fyrir að Ferrrari hafi verið í uppáhaldi hjá honum eða innan FIA þegar hann var forseti sambandsins, eins og oft var rætt um á árum áður. Hann segir þetta í F1 Racing tímaritinu. Vefsetrið Autosport fjallar um þetta, en tímaritið er í eigu sömu aðila og reka vefinn. Lesendur ritsins lögðu spurningar fyrir Mosley, sem stundum var umdeildur sem forseti. Hann vann öttulegga að öryggismálum keppenda og gjörbreytti gangi mála hvað það varðar og öryggi á mótssvæðum. Á stundum vildu menn meina að FIA hefði Ferrari undir sínum verndarvæng, þegar mál komu upp gegnum tíðina. "Við vorum aldrei vilhallir Ferrari, þó sumir hefðu þá trú. En við gátum farið og rætt mál við Ferrari og menn voru opinskáir með upplýsingar. Ekki önnur lið", sagði Mosley. Mosley segir að Ferrari hafi verið á móti því að minnka kostnað í Formúlu 1, þar sem fyrirtækip hafi haft nægt fjármagn til að verja í þróun og smíði. Hvað hann sjálfan varðar og hann væri umdeildur sagði Mosley. "Ég held að þeir áhorfendur sem vissu staðreyndir hafi ekki verið á móti mér. Allt sem ég hef gert hefur verið með það að leiðarljósi að halda Formúlu 1 gangandi. Þetta er mun viðkvæmara fyrirbæri en fólk gerir sér grein fyrir", sagði Mosley m.a. í tilsvörum til lesenda.
Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira