Þjóðverjinn Nico Rosberg reyndist allra fljótastur á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur með Mercedes og var 0.1 sekúndum á undan Sebastian Buemi.
Rigndi á köflum á æfingunni, en vætuveðri var spáð næstu daga. Mark Webber ók Red Bull í fyrsta skipti eftir frumsýningu í morgun og varð níundi.
1. Nico Rosberg Mercedes 1m20.927s
2. Sebastien Buemi Toro Rosso 1m21.031s +0.104
3. Nico Hulkenberg Williams 1m22.243s +1.316
4. Fernando Alonso Ferrari 1m22.895s +1.968
5. Kamui Kobayashi Sauber 1m23.787s +2.860
6. Jenson Button McLaren 1m24.947s +4.020
7. Vitantonio Liuzzi Force India 1m24.968s +4.041
8. Vitaly Petrov Renault 1m25.440s +4.513
9. Mark Webber Red Bull 1m26.502s +5.575
10. Timo Glock Virgin 1m38.734s +17.807