Webber fremstur á ráslínu í Mónakó 15. maí 2010 13:29 Mark Webber á Red Bull var fljótastur á götum Mónakó í dag. Mynd: Getty Images Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó, sem fram fer á morgun. Webber varð á undan Robert Kubica frá Póllandi, en þriðji varð Sebastian Vettel á Red Bull. Fernado Alonso ræsir síðastur af stað og af þjónustusvæðinu eftir að hann gerði mistök á lokaæfingu keppnisliða og klessti bíl sinn. Hann komst því ekki í tímatökuna og varð að horfa á. Félagi Alonso hjá Ferrari, Felipe Massa varð fjórði í tímatökunni og Lewis Hamilton hjá McLaren fimmti. Þá komu Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes, en Jenson Button á McLaren náði aðeins áttunda sæti, en hann vann þessa keppni í fyrra. Bein útsending er frá kappakstrinum í Mónakó kl. 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. sjá brautarlýsingu Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó, sem fram fer á morgun. Webber varð á undan Robert Kubica frá Póllandi, en þriðji varð Sebastian Vettel á Red Bull. Fernado Alonso ræsir síðastur af stað og af þjónustusvæðinu eftir að hann gerði mistök á lokaæfingu keppnisliða og klessti bíl sinn. Hann komst því ekki í tímatökuna og varð að horfa á. Félagi Alonso hjá Ferrari, Felipe Massa varð fjórði í tímatökunni og Lewis Hamilton hjá McLaren fimmti. Þá komu Nico Rosberg og Michael Schumacher á Mercedes, en Jenson Button á McLaren náði aðeins áttunda sæti, en hann vann þessa keppni í fyrra. Bein útsending er frá kappakstrinum í Mónakó kl. 11:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. sjá brautarlýsingu
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira