Manny ætlar að taka einn bardaga í viðbót áður en hann fer á þing Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. maí 2010 23:45 Manny Pacquaio fagnar sigri. Nordic Photos / AFP Manny Pacquiao segist ætla að taka einn bardaga í viðbót og vonar að það verði gegn Floyd Mayweather. Pacquaio er nefnilega á leið á þing í Filippseyjum þar sem talið er að hann hafi unnið yfirburðasigur í sínu héraði í þingkosningum þar í landi. Hann hefur síðustu ár verið talinn besti hnefaleikakappi heims en Pacquaio er 31 árs gamall. Mayweather var hættur en er byrjaður að berjast aftur og vann síðast sannfærandi sigur á Shane Mosley. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á sínum ferli og er það von margra hnefaleikaáhugamanna að þessir tveir mætist einn daginn í hringnum. Fulltrúar þeirra áttu í löngum viðræðum fyrr á þessu ári um að koma á bardaga á milli þeirra tveggja en ekki var sátt um hvernig lyfjaprófunum fyrir bardagann skyldi háttað. „Margir af mínum stuðningsmönnum vilja að ég berjist við Floyd Mayweather. Ég hef spurt mömmu mína hvort við getum veitt þeim einn bardaga til viðbótar og samþykkti hún það," sagði Pacquaio í samtali við fjölmiðla í heimalandinu. Box Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira
Manny Pacquiao segist ætla að taka einn bardaga í viðbót og vonar að það verði gegn Floyd Mayweather. Pacquaio er nefnilega á leið á þing í Filippseyjum þar sem talið er að hann hafi unnið yfirburðasigur í sínu héraði í þingkosningum þar í landi. Hann hefur síðustu ár verið talinn besti hnefaleikakappi heims en Pacquaio er 31 árs gamall. Mayweather var hættur en er byrjaður að berjast aftur og vann síðast sannfærandi sigur á Shane Mosley. Mayweather hefur aldrei tapað bardaga á sínum ferli og er það von margra hnefaleikaáhugamanna að þessir tveir mætist einn daginn í hringnum. Fulltrúar þeirra áttu í löngum viðræðum fyrr á þessu ári um að koma á bardaga á milli þeirra tveggja en ekki var sátt um hvernig lyfjaprófunum fyrir bardagann skyldi háttað. „Margir af mínum stuðningsmönnum vilja að ég berjist við Floyd Mayweather. Ég hef spurt mömmu mína hvort við getum veitt þeim einn bardaga til viðbótar og samþykkti hún það," sagði Pacquaio í samtali við fjölmiðla í heimalandinu.
Box Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sjá meira