Gervimenn fengu 5,5 milljarða arð 14. apríl 2010 00:01 stórir hluthafar Gervimaður í útlöndum er samansafn hluthafa fyrirtækja sem ýmist eru skráðir erlendis eða lítið er vitað um. Myndin tengist ekki fréttinni.Fréttablaðið/heiða Gervimaður í útlöndum virðist aðsópsmikill eignamaður í íslensku viðskiptalífi, samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Gervimaðurinn er hópur fólks sem í sumum tilvikum er skráður erlendis, en í öðrum tilvikum lítið vitað um, en eigendur að minnsta kosti tíu prósenta hlutar eða meira í fyrirtækjum og viðtakendur arðgreiðslna. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar kemur fram að ekki sé um íslenskar kennitölur að ræða. Gervimaðurinn átti hlut í 410 fyrirtækjum á árabilinu 2006 til 2008 og fékk 5,5 milljarða króna í arð á árabilinu. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar, að gervimaðurinn í útlöndum hafi samkvæmt opinberum gögnum, ekki þegið arðgreiðslur fyrr en 2006. Skrifast það á breytingar á skilum á hlutafjármiðum, sem þá urðu að fullu rafræn og því ekki lengur hægt að skila inn auðum kennitölum eða kennitölum sem eru ekki til á hlutafjármiðum. Stærsti hlutur arðgreiðslna gervimannsins er vegna hlutar hans í Kaupþingi. Á meðal eigna hans á umræddu tveggja ára tímabili er helmingshlutur í 365, 83,7 prósent í Askar Capital og McDonald's á Íslandi. Gervimaður í útlöndum skuldaði bönkunum 101 milljarð króna í lok september 2008. - jab Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Gervimaður í útlöndum virðist aðsópsmikill eignamaður í íslensku viðskiptalífi, samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Gervimaðurinn er hópur fólks sem í sumum tilvikum er skráður erlendis, en í öðrum tilvikum lítið vitað um, en eigendur að minnsta kosti tíu prósenta hlutar eða meira í fyrirtækjum og viðtakendur arðgreiðslna. Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar kemur fram að ekki sé um íslenskar kennitölur að ræða. Gervimaðurinn átti hlut í 410 fyrirtækjum á árabilinu 2006 til 2008 og fékk 5,5 milljarða króna í arð á árabilinu. Fram kemur í skýrslu rannsóknarnefndar, að gervimaðurinn í útlöndum hafi samkvæmt opinberum gögnum, ekki þegið arðgreiðslur fyrr en 2006. Skrifast það á breytingar á skilum á hlutafjármiðum, sem þá urðu að fullu rafræn og því ekki lengur hægt að skila inn auðum kennitölum eða kennitölum sem eru ekki til á hlutafjármiðum. Stærsti hlutur arðgreiðslna gervimannsins er vegna hlutar hans í Kaupþingi. Á meðal eigna hans á umræddu tveggja ára tímabili er helmingshlutur í 365, 83,7 prósent í Askar Capital og McDonald's á Íslandi. Gervimaður í útlöndum skuldaði bönkunum 101 milljarð króna í lok september 2008. - jab
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira