Forskot tekið á úrslitakeppnina í kvöld þegar Boston vann Cleveland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2010 22:00 Antawn Jamison tekur hér vel á móti Kevin Garnett í leiknum í kvöld. Mynd/AP Ray Allen var í miklu stuði þegar Boston Celtics vann 117-113 sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld en hann skoraði 33 stig þar af setti hann niður mikilvægan þrist 48 sekúndum fyrir leikslok. Það var hart tekist á í leiknum og það má segja að liðin hafi þarna tekið forskot á úrslitakeppnina sem hefst seinna í mánuðinum. Dómararnir dæmdu alls sex tæknivillur í leiknum, Mike Brown, þjálfari Cleveland, var rekinn út úr húsi og undir lokin mátti sjá Kevin Garnett og LeBron James láta hvorn annan heyra það. Það er líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni og ef marka má andrúmsloftið í þessum leik gæti það orðið svakalegt einvígi enda unnu liðin tvo leiki gegn hvoru öðru í deildarkeppninni. Boston Celtics fór illa með Cleveland framan af leik og náði mest 22 stiga forskoti í leiknum sem svo gufaði upp í lokin. Kevin Garnett var með 19 stig, Paul Pierce skoraði 16 stig og Kendrick Perkins var með 10 stig og 10 fráköst. LeBron James skoraði 20 af 42 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Cleveland-liðið vann upp 17 stiga forskot Boston. James brást hinsvegar á úrslitastundu, klikkaði á tveimur vítaskotum á sextán síðustu sekúndunum og tók illa íhugað þriggja stiga skot á lokasekúndunum þegar hann var búinn að klikka á átta fyrstu þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Antawn Jamison var með 16 stig og 10 fráköst hjá Cleveland og J.J. Hickson bætti við 14 stigum og 11 fráköstum. Þrátt fyrir stigin 42 var LeBron James ískaldur því hann hitti aðeins úr 1 af 15 skotum sínum sem hann tók af lengra en fimm metra færi. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Ray Allen var í miklu stuði þegar Boston Celtics vann 117-113 sigur á Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld en hann skoraði 33 stig þar af setti hann niður mikilvægan þrist 48 sekúndum fyrir leikslok. Það var hart tekist á í leiknum og það má segja að liðin hafi þarna tekið forskot á úrslitakeppnina sem hefst seinna í mánuðinum. Dómararnir dæmdu alls sex tæknivillur í leiknum, Mike Brown, þjálfari Cleveland, var rekinn út úr húsi og undir lokin mátti sjá Kevin Garnett og LeBron James láta hvorn annan heyra það. Það er líklegt að þessi lið mætist í úrslitakeppninni og ef marka má andrúmsloftið í þessum leik gæti það orðið svakalegt einvígi enda unnu liðin tvo leiki gegn hvoru öðru í deildarkeppninni. Boston Celtics fór illa með Cleveland framan af leik og náði mest 22 stiga forskoti í leiknum sem svo gufaði upp í lokin. Kevin Garnett var með 19 stig, Paul Pierce skoraði 16 stig og Kendrick Perkins var með 10 stig og 10 fráköst. LeBron James skoraði 20 af 42 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Cleveland-liðið vann upp 17 stiga forskot Boston. James brást hinsvegar á úrslitastundu, klikkaði á tveimur vítaskotum á sextán síðustu sekúndunum og tók illa íhugað þriggja stiga skot á lokasekúndunum þegar hann var búinn að klikka á átta fyrstu þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Antawn Jamison var með 16 stig og 10 fráköst hjá Cleveland og J.J. Hickson bætti við 14 stigum og 11 fráköstum. Þrátt fyrir stigin 42 var LeBron James ískaldur því hann hitti aðeins úr 1 af 15 skotum sínum sem hann tók af lengra en fimm metra færi.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins