Vissi að lánin væru ólögleg fyrir níu árum 13. mars 2010 18:31 Framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja virðist hafa verið fullkunnugt um að gengistrygging íslenskra lána væri brot á lögum - í bréfi sem hann sendi alþingi fyrir níu árum. Eins og kunnugt er ríkir alger óvissa um lögmæti gengistryggðra lána eftir að héraðsdómur dæmdi slíkt bílalán ólöglegt um miðjan febrúar. Ekkert bendir til þess að málið fái flýtimeðferð fyrir Hæstarétti, óvissunni verður því varla eytt fyrr en næsta vetur. Skiptar skoðanir voru um niðurstöðu Héraðsdóms. Eins og við mátti búast var Guðjón Rúnarsson talsmaður fjármálafyrirtækja óhress með niðurstöðu Héraðsdóms. Í Fréttablaðinu þann 15. febrúar kveðst hann "ganga út frá því að fjármálafyrirtækin hafi talið sig vera að veita lögleg lán." Ekki er þetta þó í fullu samræmi við hans eigin orð í bréfi sem hann sendi efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í apríl 2001 og fréttastofa er með afrit af. Bréfið er umsögn um nýtt frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu. Þar segir sami Guðjón Rúnarsson framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, eins og samtökin hétu þá, berum orðum að benda megi á: „að eins og lögin eru í dag (og verða að óbreyttu frumvarpi) er óheimilt að tengja lánssamninga í íslenskum krónum við erlenda mynt." Umrædd lagagrein fór óbreytt inn í endanleg lög. Því virðist framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja hafa verið sannfærður um það fyrir níu árum - að gengistrygging íslenskra lána væri ólögleg. Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja virðist hafa verið fullkunnugt um að gengistrygging íslenskra lána væri brot á lögum - í bréfi sem hann sendi alþingi fyrir níu árum. Eins og kunnugt er ríkir alger óvissa um lögmæti gengistryggðra lána eftir að héraðsdómur dæmdi slíkt bílalán ólöglegt um miðjan febrúar. Ekkert bendir til þess að málið fái flýtimeðferð fyrir Hæstarétti, óvissunni verður því varla eytt fyrr en næsta vetur. Skiptar skoðanir voru um niðurstöðu Héraðsdóms. Eins og við mátti búast var Guðjón Rúnarsson talsmaður fjármálafyrirtækja óhress með niðurstöðu Héraðsdóms. Í Fréttablaðinu þann 15. febrúar kveðst hann "ganga út frá því að fjármálafyrirtækin hafi talið sig vera að veita lögleg lán." Ekki er þetta þó í fullu samræmi við hans eigin orð í bréfi sem hann sendi efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í apríl 2001 og fréttastofa er með afrit af. Bréfið er umsögn um nýtt frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu. Þar segir sami Guðjón Rúnarsson framkvæmdastjóri Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, eins og samtökin hétu þá, berum orðum að benda megi á: „að eins og lögin eru í dag (og verða að óbreyttu frumvarpi) er óheimilt að tengja lánssamninga í íslenskum krónum við erlenda mynt." Umrædd lagagrein fór óbreytt inn í endanleg lög. Því virðist framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja hafa verið sannfærður um það fyrir níu árum - að gengistrygging íslenskra lána væri ólögleg.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira