Grindavík vann Hamar í Hveragerði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2010 20:11 Íris Sverrisdóttir skoraði þrettán stig fyrir Grindavík í kvöld. Mynd/Anton Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. Staðan í hálfleik var 48-40, Grindavík í vil sem hélt forystunni út síðari hálfleik. Michele DeVault átti stórleik í liði Grindavíkur og skoraði 29 stig og gaf þar að auki átta stoðsendingar. Koren Schram skoraði 28 stig fyrir Hamar. Annars voru úrslit dagsins eftir bókinni. Grindavík komst upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum á HAmar og er nú með sextán stig, átta stigum á eftir toppliði KR sem enn er með fullt hús stiga. Keflavík er í fjórða sæti og Haukar eru nú í fimmta sæti en Njarðvík í því sjötta. Snæfell og Valur reka sem fyrr lestina. Snæfell - KR 47-76 Stig Snæfells: Sherell Hobbs 18, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Unnr Lára Ásgeirsdóttir 4, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Sara Sædal Andrésdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pheiffer-Finora 15, Margrét Kara Sturludóttir 14, Helga Einarsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 11, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 7, Heiðrún Kristmundsdóttir 4, Brynhildur Jónsdóttir 3. Hamar - Grindavík 76-87 Stig Hamars: Koren Schram 28, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 3. Stig Grindavíkur: Michele DeVault 29, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Sandra Ýr Grétarsdóttir 2. Keflavík - Njarðvík 86-64 Stig Keflavíkur: Kristi Smith 37, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Marín Rós Karlsdóttir 8, Pálína Gunnlaugsdóttir 8, Birna Valgarðsdóttir 7, Hrönn Þorgrímsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 4, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 16, Helga Jónasdóttir 4, Harpa Hallgrímsdóttir 4, Sigurlaug Guðmundsdóttir 4, Auður Jónsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3. Valur - Haukar 51-71 Stig Vals: Berglind Karen Ingvarsdóttir 20, Þórunn Bjarnadóttir 8, Hrund Jóhannsdóttir 8, Birna Eiríksdóttir 7, Ösp Jóhannsdóttir 3, Hanna S. Hálfdánardóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2. Stig Hauka: Heather Ezell 25, Kiki Jean Lund 15, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11, Telma B. Fjalarsdóttir 10, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 2, Helena Brynja Hólm 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. Staðan í hálfleik var 48-40, Grindavík í vil sem hélt forystunni út síðari hálfleik. Michele DeVault átti stórleik í liði Grindavíkur og skoraði 29 stig og gaf þar að auki átta stoðsendingar. Koren Schram skoraði 28 stig fyrir Hamar. Annars voru úrslit dagsins eftir bókinni. Grindavík komst upp í annað sæti deildarinnar með sigrinum á HAmar og er nú með sextán stig, átta stigum á eftir toppliði KR sem enn er með fullt hús stiga. Keflavík er í fjórða sæti og Haukar eru nú í fimmta sæti en Njarðvík í því sjötta. Snæfell og Valur reka sem fyrr lestina. Snæfell - KR 47-76 Stig Snæfells: Sherell Hobbs 18, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 4, Unnr Lára Ásgeirsdóttir 4, Hildur Björg Kjartansdóttir 2, Sara Sædal Andrésdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pheiffer-Finora 15, Margrét Kara Sturludóttir 14, Helga Einarsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 11, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9, Hildur Sigurðardóttir 7, Heiðrún Kristmundsdóttir 4, Brynhildur Jónsdóttir 3. Hamar - Grindavík 76-87 Stig Hamars: Koren Schram 28, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13, Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Íris Ásgeirsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 3. Stig Grindavíkur: Michele DeVault 29, Íris Sverrisdóttir 13, Petrúnella Skúladóttir 12, Helga Hallgrímsdóttir 10, Jovana Lilja Stefánsdóttir 9, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Mary Jean Lerry F. Sicat 6, Sandra Ýr Grétarsdóttir 2. Keflavík - Njarðvík 86-64 Stig Keflavíkur: Kristi Smith 37, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Marín Rós Karlsdóttir 8, Pálína Gunnlaugsdóttir 8, Birna Valgarðsdóttir 7, Hrönn Þorgrímsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 4, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 16, Helga Jónasdóttir 4, Harpa Hallgrímsdóttir 4, Sigurlaug Guðmundsdóttir 4, Auður Jónsdóttir 3, Anna María Ævarsdóttir 3. Valur - Haukar 51-71 Stig Vals: Berglind Karen Ingvarsdóttir 20, Þórunn Bjarnadóttir 8, Hrund Jóhannsdóttir 8, Birna Eiríksdóttir 7, Ösp Jóhannsdóttir 3, Hanna S. Hálfdánardóttir 3, Sigríður Viggósdóttir 2. Stig Hauka: Heather Ezell 25, Kiki Jean Lund 15, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11, Telma B. Fjalarsdóttir 10, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 6, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 2, Helena Brynja Hólm 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli