IE-deild kvenna: Fyrsta tap KR-stúlkna í vetur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. janúar 2010 20:53 Birna Valgarðsdóttir átti flottan leik fyrir Keflavík í kvöld. Þau undur og stórmerki áttu sér stað í Iceland Express-deild kvenna í kvöld að KR tapaði. Það hefur ekki gerst áður í vetur. Eftir að hafa leikið fjórtán leiki í röð í deildinni án þess að tapa kom að því. Það var Keflavík sem varð fyrst allra liða til að leggja KR í deildinni og það í Vesturbænum. Grindavík vann síðan uppgjör liðanna í öðru og þriðja sæti. Sigurinn dugði samt ekki til þess að ná KR sem er enn langefst. Úrslit kvöldsins: KR-Keflavík 64-68Stig KR: Signý Hermannsdóttir 22 (16 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 14, Unnur Tara Jónsdóttir 12, Jenny Pfeiffer-Finora 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Hildur Sigurðardóttir 2, Jóhanna Sveinsdóttir 1. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 19, Bryndís Guðmundsdóttir 17, Kristi Smith 16, Rannveig Randversdóttir 6, Pálína Gunnlaugsdóttir 4, Hrönn ÞOrgrímsdóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 1. Grindavík-Hamar 85-74 Stig Grindavíkur: Michele DeVault 24, Petrúnella Skúladóttir 21, Joanna Skiba 16, Íris Sverrisdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 6, Berglind Magnúsdóttir 5, Jovana Lilja Stefánsdóttir 3. Stig Hamars: Koren Schram 21, Julia Demirer 17, Sigrún Ámundadóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, Hafrún Hálfdánardóttir 7, Íris Ásgeirsdóttir 7. Haukar-Valur 70-64Stig Hauka: Heather Ezell 22, Ragna Brynjarsdóttir 13, Kiki Jean Lund 12, Telma Björk Fjalarsdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 8, Helena Hólm 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2. Stig Vals: Dranadia Roc 34, Ragnheiður Benónísdóttir 6, Ösp Jóhannsdóttir 6, Sigríður Viggósdóttir 6, Berglind Ingvarsdóttir 6, Hrund Jóhannsdóttir 4, Birna Eiríksdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Þau undur og stórmerki áttu sér stað í Iceland Express-deild kvenna í kvöld að KR tapaði. Það hefur ekki gerst áður í vetur. Eftir að hafa leikið fjórtán leiki í röð í deildinni án þess að tapa kom að því. Það var Keflavík sem varð fyrst allra liða til að leggja KR í deildinni og það í Vesturbænum. Grindavík vann síðan uppgjör liðanna í öðru og þriðja sæti. Sigurinn dugði samt ekki til þess að ná KR sem er enn langefst. Úrslit kvöldsins: KR-Keflavík 64-68Stig KR: Signý Hermannsdóttir 22 (16 frák.), Margrét Kara Sturludóttir 14, Unnur Tara Jónsdóttir 12, Jenny Pfeiffer-Finora 7, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 4, Hildur Sigurðardóttir 2, Jóhanna Sveinsdóttir 1. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 19, Bryndís Guðmundsdóttir 17, Kristi Smith 16, Rannveig Randversdóttir 6, Pálína Gunnlaugsdóttir 4, Hrönn ÞOrgrímsdóttir 3, Svava Ósk Stefánsdóttir 2, Halldóra Andrésdóttir 1. Grindavík-Hamar 85-74 Stig Grindavíkur: Michele DeVault 24, Petrúnella Skúladóttir 21, Joanna Skiba 16, Íris Sverrisdóttir 10, Helga Hallgrímsdóttir 6, Berglind Magnúsdóttir 5, Jovana Lilja Stefánsdóttir 3. Stig Hamars: Koren Schram 21, Julia Demirer 17, Sigrún Ámundadóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, Hafrún Hálfdánardóttir 7, Íris Ásgeirsdóttir 7. Haukar-Valur 70-64Stig Hauka: Heather Ezell 22, Ragna Brynjarsdóttir 13, Kiki Jean Lund 12, Telma Björk Fjalarsdóttir 9, María Lind Sigurðardóttir 8, Helena Hólm 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 2. Stig Vals: Dranadia Roc 34, Ragnheiður Benónísdóttir 6, Ösp Jóhannsdóttir 6, Sigríður Viggósdóttir 6, Berglind Ingvarsdóttir 6, Hrund Jóhannsdóttir 4, Birna Eiríksdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum