Mickelson sigraði Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. apríl 2010 22:52 Argentínumaðurinn Angel Cabrera, sem vann Masters í fyrra, læðir hér Mickelson í græna jakkann góða. Nordic Photos/AFP Phil Mickelson vann glæsilegan sigur á Masters-mótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. Mickelson lék afar gott golf í dag og vann verðskuldað. Þetta er í þriðja sinn sem Mickelson vinnur Masters. Mickelson lék á samtals 16 höggum undir pari og var búinn svo gott sem búinn að tryggja sér sigurinn fyrir lokaholuna. Hann lét sig nú ekki samt muna um að næla sér í fugl á lokaholunni. Lee Westwood spilaði mjög stöðugt golf allan daginn en missti Mickelson fram úr sér. Tveim höggum munaði á þeim fyrir lokaholuna sem var of mikið þar sem Mickelson gerði engin mistök þar. Tiger Woods átti skrykkjótan dag. Byrjaði mjög illa en kom svo til baka með látum. Það vantaði stöðugleika í spilamennskuna og hann tapaði höggum þegar hann mátti ekki við því. Hann lék þó á 3 höggum undir pari í dag og á 11 höggum undir pari samtals. Anthony Kim átti ótrúlegan dag og kom í hús á 7 höggum undir pari og 12 höggum undir pari samtals. Lokastaða efstu manna: Phil Mickelson -16 Lee Westwood -13 Anthony Kim -12 Tiger Woods -11 KJ Choi -11 Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Phil Mickelson vann glæsilegan sigur á Masters-mótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. Mickelson lék afar gott golf í dag og vann verðskuldað. Þetta er í þriðja sinn sem Mickelson vinnur Masters. Mickelson lék á samtals 16 höggum undir pari og var búinn svo gott sem búinn að tryggja sér sigurinn fyrir lokaholuna. Hann lét sig nú ekki samt muna um að næla sér í fugl á lokaholunni. Lee Westwood spilaði mjög stöðugt golf allan daginn en missti Mickelson fram úr sér. Tveim höggum munaði á þeim fyrir lokaholuna sem var of mikið þar sem Mickelson gerði engin mistök þar. Tiger Woods átti skrykkjótan dag. Byrjaði mjög illa en kom svo til baka með látum. Það vantaði stöðugleika í spilamennskuna og hann tapaði höggum þegar hann mátti ekki við því. Hann lék þó á 3 höggum undir pari í dag og á 11 höggum undir pari samtals. Anthony Kim átti ótrúlegan dag og kom í hús á 7 höggum undir pari og 12 höggum undir pari samtals. Lokastaða efstu manna: Phil Mickelson -16 Lee Westwood -13 Anthony Kim -12 Tiger Woods -11 KJ Choi -11
Golf Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti