Tæplega 500 hafa kosið í Kópavogi 27. febrúar 2010 14:14 Ómar Stefánsson t.v. Þrír sækjast eftir fyrsta sætinu í prófkjörinu. Mynd/Arnþór Birkisson Tæplega 500 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi klukkan tvö. Þrír takast á um fyrsta sætið í prófkjörinu. „Það hefur verið jöfn og þétt þátttaka," segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Hann segir að fyrstu tölur verði lesnar skömmu eftir að kjörfundi lýkur klukkan sex í kvöld. Framsóknarflokkurinn hefur verið í meirihluta í Kópavogi í 20. Flokkurinn fékk einn mann kjörinn í kosningunum fyrir fjórum árum og þrjá í kosningunum 2002. Ómar Stefánsson, núverandi oddviti, sækist eftir fyrsta sætinu og það gera Gísli Tryggvason, talsmaður neyteynda, og Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, einnig. Rúmlega 1800 eru á kjörskrá. Frestur til skrá sig í Framsóknarflokkinn rann út fyrir viku og segir Haukur að um það bil 750 hafi gengið í flokkinn í aðdraganda prófkjörsins.Átta prófkjör í dag Alla fara átta prófkjör fram á landinu í dag vegna komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosninga. Sjálfstæðismenn standa fyrir prófkjörum á Akranesi og í Reykjanesbæ. Tveir sækjast eftir fyrsta sæti á Akranesi, Gunnar Sigurðsson og Halldór Jónsson. Fimm bjóða sig fram í annað til þriðja sæti. Í Reykjanesbæ stendur slagurinn um annað sæti milli Böðvars Jónssonar og Gunnars Þórarinssonar. Forval Vinstri grænna í Kópavogi fer fram í dag og framsóknarmenn í Mosfellsbæ velja í efstu sæti í prófkjöri. Þá efndi Í-listinn til prófkjörs á Ísafirði. Það er sameiginlegt framboð Samfylkingar, VG og Frjálslynda flokksins. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ fram í dag - og í Sandgerði fer fram prófkjör Samfylkingarinnar og K-lista og óháðra. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Tæplega 500 höfðu greitt atkvæði í prófkjöri framsóknarmanna í Kópavogi klukkan tvö. Þrír takast á um fyrsta sætið í prófkjörinu. „Það hefur verið jöfn og þétt þátttaka," segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Hann segir að fyrstu tölur verði lesnar skömmu eftir að kjörfundi lýkur klukkan sex í kvöld. Framsóknarflokkurinn hefur verið í meirihluta í Kópavogi í 20. Flokkurinn fékk einn mann kjörinn í kosningunum fyrir fjórum árum og þrjá í kosningunum 2002. Ómar Stefánsson, núverandi oddviti, sækist eftir fyrsta sætinu og það gera Gísli Tryggvason, talsmaður neyteynda, og Einar Kristján Jónsson, formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, einnig. Rúmlega 1800 eru á kjörskrá. Frestur til skrá sig í Framsóknarflokkinn rann út fyrir viku og segir Haukur að um það bil 750 hafi gengið í flokkinn í aðdraganda prófkjörsins.Átta prófkjör í dag Alla fara átta prófkjör fram á landinu í dag vegna komandi bæjar- og sveitarstjórnarkosninga. Sjálfstæðismenn standa fyrir prófkjörum á Akranesi og í Reykjanesbæ. Tveir sækjast eftir fyrsta sæti á Akranesi, Gunnar Sigurðsson og Halldór Jónsson. Fimm bjóða sig fram í annað til þriðja sæti. Í Reykjanesbæ stendur slagurinn um annað sæti milli Böðvars Jónssonar og Gunnars Þórarinssonar. Forval Vinstri grænna í Kópavogi fer fram í dag og framsóknarmenn í Mosfellsbæ velja í efstu sæti í prófkjöri. Þá efndi Í-listinn til prófkjörs á Ísafirði. Það er sameiginlegt framboð Samfylkingar, VG og Frjálslynda flokksins. Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ fram í dag - og í Sandgerði fer fram prófkjör Samfylkingarinnar og K-lista og óháðra.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira