Þriðja mesta sveiflan í sögu lokaúrslitanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2010 11:00 Mynd/Daníel Úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfubolta í ár hefur byrjað á tveimur stórum heimasigrum og sveiflan hefur verið svo mikil á milli leikja að ástæða er að fletta upp í sögubókunum. Snæfell svaraði fyrir 19 stiga tap liðsins í fyrsta leiknum í Keflavík með því að vinna 22 stiga sigur í Hólminum í gær. Þetta er 41 stigs sveifla milli leikja og aðeins tvisvar áður hefur orðið meiri sveifla milli leikja í lokaúrslitum í úrslitakeppni karla. Metið er síðan í úrslitaeinvígi Grindavíkur og Njarðvíkur frá árinu 1994. Grindavík komst þá í 2-1 í úrslitaeinvíginu með öruggum 23 stiga sigri á heimavelli. Njarðvíkingar unnu næsta leik hinsvegar með 28 stigum í Njarðvík og tryggðu sér síðan titilinn með eins stigs sigri í oddaleiknum í Grindavík. Tveimur árum áður hafði Keflavík gert hið sama. Valur vann þá 28 stiga sigur í keflavík og gat tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í næsta leik. Þann leik vann Keflavík hinsvegar með 22 stigum og tryggði sér síðan Íslandsmeistaratitilinn með 9 stiga sigri á heimavelli. Mesta sveifla milli leikja í lokaúrslitum karla51 stig á milli 3. og 4. leiks í einvígi Grindavíkur og Njarðvíkur 1994 3. leikur: Grindavík-Njarðvík 90-67 (Grindavík +23) 4. leikur: Njarðvík-Grindavík 93-65 (Njarðvík +28) Framhald: Njarðvík vann líka næsta leik í Grindavík og tryggði sér titilinn50 stig á milli 3. og 4. leiks í einvígi Keflavíkur og Val 1992 3. leikur: Keflavík-Valur 67-95 (Valur +28) 4. leikur: Valur-Keflavík 56-78 (Keflavík +22) Framhald: Keflavík vann líka næsta leik á heimavelli og tryggði sér titilinn41 stig á milli 1. og 2. leiks í einvígi Keflavíkur og Snæfells 2010 1. leikur: Keflavík-Snæfell 97-78 (Keflavík +19) 2. leikur: Snæfell-Keflavík 91-69 (Snæfell +22) Framhald: Þriðji leikurinn í Keflavík á morgun klukkan 16.00.41 stig á milli 1. og 2. leiks í einvígi Grindavíkur og Keflavíkur 1996 1. leikur: Grindavík-Keflavík 66-76 (Keflavík +9) 2. leikur: Keflavík-Grindavík 54-86 (Grindavík +32) Framhald: Grindavík vann líka næsta leik á heimavelli og loks titilinn í sjötta leik.39 stig á milli 1. og 2. leiks í einvígi Njarðvíkur og Keflavíkur 1991 1. leikur: Njarðvík-Keflavík 96-59 (Njarðvík +37) 2. leikur: Keflavík-Njarðvík 75-73 (Keflavík +2) Framhald: Keflavík vann líka næsta leik á útivelli en Njarðvík vann tvo síðustu leikina og titilinn. Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfubolta í ár hefur byrjað á tveimur stórum heimasigrum og sveiflan hefur verið svo mikil á milli leikja að ástæða er að fletta upp í sögubókunum. Snæfell svaraði fyrir 19 stiga tap liðsins í fyrsta leiknum í Keflavík með því að vinna 22 stiga sigur í Hólminum í gær. Þetta er 41 stigs sveifla milli leikja og aðeins tvisvar áður hefur orðið meiri sveifla milli leikja í lokaúrslitum í úrslitakeppni karla. Metið er síðan í úrslitaeinvígi Grindavíkur og Njarðvíkur frá árinu 1994. Grindavík komst þá í 2-1 í úrslitaeinvíginu með öruggum 23 stiga sigri á heimavelli. Njarðvíkingar unnu næsta leik hinsvegar með 28 stigum í Njarðvík og tryggðu sér síðan titilinn með eins stigs sigri í oddaleiknum í Grindavík. Tveimur árum áður hafði Keflavík gert hið sama. Valur vann þá 28 stiga sigur í keflavík og gat tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í næsta leik. Þann leik vann Keflavík hinsvegar með 22 stigum og tryggði sér síðan Íslandsmeistaratitilinn með 9 stiga sigri á heimavelli. Mesta sveifla milli leikja í lokaúrslitum karla51 stig á milli 3. og 4. leiks í einvígi Grindavíkur og Njarðvíkur 1994 3. leikur: Grindavík-Njarðvík 90-67 (Grindavík +23) 4. leikur: Njarðvík-Grindavík 93-65 (Njarðvík +28) Framhald: Njarðvík vann líka næsta leik í Grindavík og tryggði sér titilinn50 stig á milli 3. og 4. leiks í einvígi Keflavíkur og Val 1992 3. leikur: Keflavík-Valur 67-95 (Valur +28) 4. leikur: Valur-Keflavík 56-78 (Keflavík +22) Framhald: Keflavík vann líka næsta leik á heimavelli og tryggði sér titilinn41 stig á milli 1. og 2. leiks í einvígi Keflavíkur og Snæfells 2010 1. leikur: Keflavík-Snæfell 97-78 (Keflavík +19) 2. leikur: Snæfell-Keflavík 91-69 (Snæfell +22) Framhald: Þriðji leikurinn í Keflavík á morgun klukkan 16.00.41 stig á milli 1. og 2. leiks í einvígi Grindavíkur og Keflavíkur 1996 1. leikur: Grindavík-Keflavík 66-76 (Keflavík +9) 2. leikur: Keflavík-Grindavík 54-86 (Grindavík +32) Framhald: Grindavík vann líka næsta leik á heimavelli og loks titilinn í sjötta leik.39 stig á milli 1. og 2. leiks í einvígi Njarðvíkur og Keflavíkur 1991 1. leikur: Njarðvík-Keflavík 96-59 (Njarðvík +37) 2. leikur: Keflavík-Njarðvík 75-73 (Keflavík +2) Framhald: Keflavík vann líka næsta leik á útivelli en Njarðvík vann tvo síðustu leikina og titilinn.
Dominos-deild karla Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira