Webber og Schumacher fljótastir í Singapúr 24. september 2010 11:42 Mark Webber á Red Bull í Singapúr leggur af stað í hring um brautina. Mynd: Getty Images Forystumaður stigamótsins, Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 keppnisliða í Singapúr í morgun. Hann varð 0.1 sekúndu fljótari en Michael Schumacher á Mercedes. Schumacher er að aka brautina í fyrsta skipti, en byrjað var að keppa á brautinni árið 2008. Keppt er í flóðljósum á brautinni á sunnudaginn. Schumacher sagði fyrir helgina að hann væri fljótur að ná tökum á nýjum brautum og það sannast á tíma hans. Landi Schumachers frá Þýskalandi, Adrian Sutil á Force India var þriðji fljótastur á æfingunni, en Sebastian Vettel á Red Bull fjórði. Brautin var blaut vegna rigningar, en þornaði undir lokin. Fimm ökumenn keppa af kappai um meistaratitilinn um helgina, Webber er efstur að stigum, Lewis Hamilton annar, þá Fernando Alonso, Jenson Button og Vettel. Sýnt er frá æfingum keppnisliða í dag í Singapúr á Stöð 2 Sport kl. 23.00. Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Forystumaður stigamótsins, Ástralinn Mark Webber á Red Bull náði besta tíma á fyrstu æfingu Formúlu 1 keppnisliða í Singapúr í morgun. Hann varð 0.1 sekúndu fljótari en Michael Schumacher á Mercedes. Schumacher er að aka brautina í fyrsta skipti, en byrjað var að keppa á brautinni árið 2008. Keppt er í flóðljósum á brautinni á sunnudaginn. Schumacher sagði fyrir helgina að hann væri fljótur að ná tökum á nýjum brautum og það sannast á tíma hans. Landi Schumachers frá Þýskalandi, Adrian Sutil á Force India var þriðji fljótastur á æfingunni, en Sebastian Vettel á Red Bull fjórði. Brautin var blaut vegna rigningar, en þornaði undir lokin. Fimm ökumenn keppa af kappai um meistaratitilinn um helgina, Webber er efstur að stigum, Lewis Hamilton annar, þá Fernando Alonso, Jenson Button og Vettel. Sýnt er frá æfingum keppnisliða í dag í Singapúr á Stöð 2 Sport kl. 23.00.
Mest lesið Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira