NBA: Kobe og Gasol of öflugir fyrir Boston í fyrsta leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júní 2010 09:00 Kobe Bryant í leiknum í nótt. Mynd/AP Los Angeles Lakers er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics eftir 102-89 sigur í fyrsta leiknum í Los Angeles í nótt. Það var mikil harka í leiknum frá byrjun en Lakers-menn gáfu ekkert eftir undir forustu þeirra Kobe Bryant og Pau Gasol. Kobe Bryant var með 30 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum og Pau Gasol bætti við 23 stigum og 14 fráköstum. Þetta var í ellefta sinn í síðustu tólf leikjum sem Bryant skorað 30 stig eða meira. „Nú viljum við vinna alla leiki. Við unnum fyrsta leikinn og nú viljum við vinna leik tvö," sagði Kobe. Kobe Bryant var sannarlega í hefndarham í þessum fyrsta leik minnugur úrslitaeinvígisins fyrir tveimur árum sem Boston vann 4-2 og gekk vel að loka á hann. Kobe fór ekki bara mikinn í sókninni heldur tók hann einnig að sér að dekka Rajon Rondo í upphafi leiks en Rondo hefur leitt Boston-sóknina í þessari úrslitakeppni. Ron Artest sinnti líka sínu hlutverki vel og var farinn að slást við Paul Pierce eftir aðeins nokkrar sekúndur. Pierce var atkvæðamestur hjá Boston með 24 stig (13 þeirra í 4. leikhluta þegar leikurinn var búinn) og Kevin Garnett skoraði 16 stig. Sigur Lakers var mjög öruggur, þeir unnu meðal annars fyrstu þrjá leikhlutana og voru með 20 stiga forskot fyrir síðasta leikhlutann. Lakers vann frákastabaráttuna 42-31, skoraði öll 16 stig leiksins eftir sóknarfráköst og skoraði 18 fleiri stig inn í teig (48-30), NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Los Angeles Lakers er komið í 1-0 í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics eftir 102-89 sigur í fyrsta leiknum í Los Angeles í nótt. Það var mikil harka í leiknum frá byrjun en Lakers-menn gáfu ekkert eftir undir forustu þeirra Kobe Bryant og Pau Gasol. Kobe Bryant var með 30 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum og Pau Gasol bætti við 23 stigum og 14 fráköstum. Þetta var í ellefta sinn í síðustu tólf leikjum sem Bryant skorað 30 stig eða meira. „Nú viljum við vinna alla leiki. Við unnum fyrsta leikinn og nú viljum við vinna leik tvö," sagði Kobe. Kobe Bryant var sannarlega í hefndarham í þessum fyrsta leik minnugur úrslitaeinvígisins fyrir tveimur árum sem Boston vann 4-2 og gekk vel að loka á hann. Kobe fór ekki bara mikinn í sókninni heldur tók hann einnig að sér að dekka Rajon Rondo í upphafi leiks en Rondo hefur leitt Boston-sóknina í þessari úrslitakeppni. Ron Artest sinnti líka sínu hlutverki vel og var farinn að slást við Paul Pierce eftir aðeins nokkrar sekúndur. Pierce var atkvæðamestur hjá Boston með 24 stig (13 þeirra í 4. leikhluta þegar leikurinn var búinn) og Kevin Garnett skoraði 16 stig. Sigur Lakers var mjög öruggur, þeir unnu meðal annars fyrstu þrjá leikhlutana og voru með 20 stiga forskot fyrir síðasta leikhlutann. Lakers vann frákastabaráttuna 42-31, skoraði öll 16 stig leiksins eftir sóknarfráköst og skoraði 18 fleiri stig inn í teig (48-30),
NBA Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira