VG býður fram í 15 sveitarfélögum 11. apríl 2010 19:40 Vinstrihreyfingin grænt framboð býður fram lista á mun fleiri stöðum í sveitarstjórnarkosningunum í vor en áður, eða í 15 sveitarfélögum. Forystumenn flokksins í sveitastjórnarmálum komu saman í Grindavík um helgina til að leggja línurnar fyrir átökin sem eru framundan. Efstu menn og konur á listum VG hvaðanæva af að landinu kom saman um helgina til að stilla saman strengi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða eftir 50 daga. Niðurstaðan er sú að flokkurinn ætlar í kosningabaráttu sinnu í sveitarfélögum um landið að leggja áherslu á atvinnu-, velferðar-, umhverfis- og lýðræðismál. Dagurinn í dag markaði upphaf kosningabaráttu Vinstri grænna, en óttast oddvitinn í Reykjavík ekkert að baráttan í Reykjavík drukkni í umræðu um rannsóknarskýrsluna og öllu sem henni mun fylgja næstu vikur? „Nei, í rauninni ekki. Ég finn fyrir miklum áhuga fólks á samfélaginu almennt. Auðvitað er nálgunin kannski aðeins öðruvísi en hún hefur verið. Fólk vill láta til sín taka og er orðið meðvitaðra um það að það verður að hafa áhrif í samfélaginu. Við getum ekki falið einhverjum öðrum að sjá um það," Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi og oddviti VG í Reykjavík. Hvaða skilaboð er það fólk að senda sem segist ætla að kjósa Besta flokkinn í skoðanakönnunum. „Ég veit það ekki. Það eru náttúrulega ákveðnir kjörnir fulltrúar sem hafa hagað sér með þeim hætti að það er full ástæða til að gera grín af því," segir Sóley. Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira
Vinstrihreyfingin grænt framboð býður fram lista á mun fleiri stöðum í sveitarstjórnarkosningunum í vor en áður, eða í 15 sveitarfélögum. Forystumenn flokksins í sveitastjórnarmálum komu saman í Grindavík um helgina til að leggja línurnar fyrir átökin sem eru framundan. Efstu menn og konur á listum VG hvaðanæva af að landinu kom saman um helgina til að stilla saman strengi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða eftir 50 daga. Niðurstaðan er sú að flokkurinn ætlar í kosningabaráttu sinnu í sveitarfélögum um landið að leggja áherslu á atvinnu-, velferðar-, umhverfis- og lýðræðismál. Dagurinn í dag markaði upphaf kosningabaráttu Vinstri grænna, en óttast oddvitinn í Reykjavík ekkert að baráttan í Reykjavík drukkni í umræðu um rannsóknarskýrsluna og öllu sem henni mun fylgja næstu vikur? „Nei, í rauninni ekki. Ég finn fyrir miklum áhuga fólks á samfélaginu almennt. Auðvitað er nálgunin kannski aðeins öðruvísi en hún hefur verið. Fólk vill láta til sín taka og er orðið meðvitaðra um það að það verður að hafa áhrif í samfélaginu. Við getum ekki falið einhverjum öðrum að sjá um það," Sóley Tómasdóttir borgarfulltrúi og oddviti VG í Reykjavík. Hvaða skilaboð er það fólk að senda sem segist ætla að kjósa Besta flokkinn í skoðanakönnunum. „Ég veit það ekki. Það eru náttúrulega ákveðnir kjörnir fulltrúar sem hafa hagað sér með þeim hætti að það er full ástæða til að gera grín af því," segir Sóley.
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fleiri fréttir Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Sjá meira