Alonso reiður útaf dómgæslunni 27. júní 2010 16:00 Fernando Alonso á hafnarbakkanum í Valencia í dag. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso er ekki sáttur við dómara mótsins á Valencia brautinni á Spáni. Hann telur að þeir hafi ekki gert rétt í refsingu á Lewis Hamilton sem var dæmd. Hamilton fór framúr öryggisbíl sem var að koma útaf þjónustusvæðinu og græddi á því, en fékk síðan þá refsingu að aka aukalega inn á þjónustusvæðið. "Þetta gar synt. Ekki fyrir okkur, heldur áhorfendur. Við vorum í þriðja sæti og öryggisbíllinn kom út, sem hentaði okkur ekki vel, en Hamilton fór framúr öryggisbílnum og framúr læknabílnum þegar gulum flöggum var veifað. Það voru nokkrir metrar á milli okkar, hann varð annar og ég níundi", sagði Alonso í samtali við spænska sjónvarpið samkvæmt frétt á autosport.com. Ef marka má orð Alonso þá hefði Hamilton orðið áttundi á undan honum, ef hann hefði farið samkvæmt settum reglum og græðir því á atvikinu. "Ég virti reglurnar og verð níundi og sá sem virðir þær ekki nær öðru sæti. Dómarar hljóta að hafa skoðað þetta vandlega miðað við tímann sem það tók að kalla hann inn til refsingar. Svona er þetta bara, allt vinnur á móti okkur og allt er leyft", sagði Alonso berlega svekktur. Dómarar eru enn að skoða fleiri atvik sem komu upp í keppninni. Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso er ekki sáttur við dómara mótsins á Valencia brautinni á Spáni. Hann telur að þeir hafi ekki gert rétt í refsingu á Lewis Hamilton sem var dæmd. Hamilton fór framúr öryggisbíl sem var að koma útaf þjónustusvæðinu og græddi á því, en fékk síðan þá refsingu að aka aukalega inn á þjónustusvæðið. "Þetta gar synt. Ekki fyrir okkur, heldur áhorfendur. Við vorum í þriðja sæti og öryggisbíllinn kom út, sem hentaði okkur ekki vel, en Hamilton fór framúr öryggisbílnum og framúr læknabílnum þegar gulum flöggum var veifað. Það voru nokkrir metrar á milli okkar, hann varð annar og ég níundi", sagði Alonso í samtali við spænska sjónvarpið samkvæmt frétt á autosport.com. Ef marka má orð Alonso þá hefði Hamilton orðið áttundi á undan honum, ef hann hefði farið samkvæmt settum reglum og græðir því á atvikinu. "Ég virti reglurnar og verð níundi og sá sem virðir þær ekki nær öðru sæti. Dómarar hljóta að hafa skoðað þetta vandlega miðað við tímann sem það tók að kalla hann inn til refsingar. Svona er þetta bara, allt vinnur á móti okkur og allt er leyft", sagði Alonso berlega svekktur. Dómarar eru enn að skoða fleiri atvik sem komu upp í keppninni.
Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn