Fannar Ólafsson: Átta troðslur hjá KR-liðinu í síðasta leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2010 11:30 Fannar Ólafsson, fyrirliði KR-liðsins. Mynd/Daníel Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er í viðtali á heimasíðu KR fyrir leik liðsins á móti Stjörnunni í Garðabæ í kvöld en með sigri getur KR-liðið stigið stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum. KR er með tveggja stiga forskot á Keflavík en getur náð aftur fjögurra stiga forskoti í kvöld þegar aðeins fjögur stig eru eftir í pottinum. „Við erum fjórum stigum á undan næstu liðum og framhaldið er undir okkur komið. Við ætlum okkur að klára deildina sterkt, vinna fyrsta titil leiktíðarinnar og mér sýnist liðið vera að smella saman á réttum tíma. Heimavallarréttindin verða líklega gríðarlega mikilvæg í úrslitakeppninni þar sem deildin í ár er ein sú jafnasta sem að ég man eftir og þess vegna er mikilvægt að enda efstir," segir Fannar í viðtalinu. Fannar talar um einvígi leikstjórnenda liðanna, Justin Shouse hjá Stjörnunni og Pavel Ermolinskij hjá KR. „Justin er prímusmótorinn í stjörnuliðinu og hefur hann verið að spila mjög vel í vetur en nú mætir hann Rússanum í liði KR og það verður gaman að sjá austrið og vestrið berjast," segir Fannar. Fannar lofar líka áhorfendum skemmtun þegar þeir mæta á leiki liðsins. „Leikirnir verða mikil skemmtun enda spennan veruleg fyrir lokasprettinn. Ég held að ég geti fullyrt að fólk muni fá mikið fyrir peninginn sinn til dæmis voru átta troðslur í síðasta leik eða 40 mín af showtime eins og formaðurinn kallaði það," sagði Fannar en allt viðtalið við hann má finna hér.Hér fyrir neðan eru síðan umræddar átta troðslur KR-ingar í sigrinum á Blikum í DHL-Höllinni á dögunum. 05:19, 13:4 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 06:38, 19:6 - Morgan Lewis (Stoðsending: Darri Hilmarsson) 10:00, 29:10 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Engin) 23:02, 58:36 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Skarphéðinn Ingason) 30:31, 73:54 - Morgan Lewis (Stoðsending: Engin) 33:14, 81:59 - Fannar Ólafsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 34:14, 83:59 - Pavel Ermolinskij (Stoðsending: Engin) 39:32, 94:69 - Brynjar Þór Björnsson (Stoðsending: Steinar Kaldal) Dominos-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er í viðtali á heimasíðu KR fyrir leik liðsins á móti Stjörnunni í Garðabæ í kvöld en með sigri getur KR-liðið stigið stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum. KR er með tveggja stiga forskot á Keflavík en getur náð aftur fjögurra stiga forskoti í kvöld þegar aðeins fjögur stig eru eftir í pottinum. „Við erum fjórum stigum á undan næstu liðum og framhaldið er undir okkur komið. Við ætlum okkur að klára deildina sterkt, vinna fyrsta titil leiktíðarinnar og mér sýnist liðið vera að smella saman á réttum tíma. Heimavallarréttindin verða líklega gríðarlega mikilvæg í úrslitakeppninni þar sem deildin í ár er ein sú jafnasta sem að ég man eftir og þess vegna er mikilvægt að enda efstir," segir Fannar í viðtalinu. Fannar talar um einvígi leikstjórnenda liðanna, Justin Shouse hjá Stjörnunni og Pavel Ermolinskij hjá KR. „Justin er prímusmótorinn í stjörnuliðinu og hefur hann verið að spila mjög vel í vetur en nú mætir hann Rússanum í liði KR og það verður gaman að sjá austrið og vestrið berjast," segir Fannar. Fannar lofar líka áhorfendum skemmtun þegar þeir mæta á leiki liðsins. „Leikirnir verða mikil skemmtun enda spennan veruleg fyrir lokasprettinn. Ég held að ég geti fullyrt að fólk muni fá mikið fyrir peninginn sinn til dæmis voru átta troðslur í síðasta leik eða 40 mín af showtime eins og formaðurinn kallaði það," sagði Fannar en allt viðtalið við hann má finna hér.Hér fyrir neðan eru síðan umræddar átta troðslur KR-ingar í sigrinum á Blikum í DHL-Höllinni á dögunum. 05:19, 13:4 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 06:38, 19:6 - Morgan Lewis (Stoðsending: Darri Hilmarsson) 10:00, 29:10 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Engin) 23:02, 58:36 - Jón Orri Kristjánsson (Stoðsending: Skarphéðinn Ingason) 30:31, 73:54 - Morgan Lewis (Stoðsending: Engin) 33:14, 81:59 - Fannar Ólafsson (Stoðsending: Pavel Ermolinskij) 34:14, 83:59 - Pavel Ermolinskij (Stoðsending: Engin) 39:32, 94:69 - Brynjar Þór Björnsson (Stoðsending: Steinar Kaldal)
Dominos-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli