Ingi Þór: Ótrúlegur varnarleikur í fjórða leikhluta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2010 19:40 Mynd/Daníel Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var sigurreifur eftir leikinn gegn KR í dag en hann er búinn að vinna tvo leiki í röð á sínum gamla heimavelli. Honum finnst það augljóslega ekkert sérstaklega leiðinlegt. „Berkins gerði frábæra hluti hér í dag og setti niður risakörfur," sagði Ingi Þór um Martins Berkins sem var einn fárra manna á vellinum í dag sem hitti almennilega. Ingi sagði þó að varnarleikurinn undir lokin hefði unnið leikinn fyrir hans menn. „Varnarleikurinn í fjórða leikhluta var „outstanding". Við höldum þeim í einni körfu utan af velli. Aðeins einni körfu ef mig minnir rétt," sagði Ingi stoltur. Leikurinn í dag var ekki fagur og minnti á köflum meira á leðjuslag en körfubolta. Stigaskorið í lokaleikhlutanum var síðan fáranlega lítið. „Við vissum að þetta yrði bara baráttuleikur eins og þeir eiga að vera í úrslitakeppninni," sagði Ingi sem var geysilega ánægður með stuðninginn sem Snæfell fékk í leiknum. „Það var meiri stemning hér í dag en í síðasta heimaleik. Algjörlega frábær stuðningur sem við fengum. Ég skora á alla Hólmara að mæta á leikinn á mánudag og hvetja okkur til dáða." Dominos-deild karla Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var sigurreifur eftir leikinn gegn KR í dag en hann er búinn að vinna tvo leiki í röð á sínum gamla heimavelli. Honum finnst það augljóslega ekkert sérstaklega leiðinlegt. „Berkins gerði frábæra hluti hér í dag og setti niður risakörfur," sagði Ingi Þór um Martins Berkins sem var einn fárra manna á vellinum í dag sem hitti almennilega. Ingi sagði þó að varnarleikurinn undir lokin hefði unnið leikinn fyrir hans menn. „Varnarleikurinn í fjórða leikhluta var „outstanding". Við höldum þeim í einni körfu utan af velli. Aðeins einni körfu ef mig minnir rétt," sagði Ingi stoltur. Leikurinn í dag var ekki fagur og minnti á köflum meira á leðjuslag en körfubolta. Stigaskorið í lokaleikhlutanum var síðan fáranlega lítið. „Við vissum að þetta yrði bara baráttuleikur eins og þeir eiga að vera í úrslitakeppninni," sagði Ingi sem var geysilega ánægður með stuðninginn sem Snæfell fékk í leiknum. „Það var meiri stemning hér í dag en í síðasta heimaleik. Algjörlega frábær stuðningur sem við fengum. Ég skora á alla Hólmara að mæta á leikinn á mánudag og hvetja okkur til dáða."
Dominos-deild karla Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Sjá meira