Lilja vill keyra frumvarp um vaxtaþak hratt í gegnum þingið 17. nóvember 2010 15:04 Lilja Mósesdóttir, formaður viðskiptanefndar Alþingis. Lilja Mósesdóttir, þingkona VG og formaður viðskiptanefndar lýsti því yfir í dag að hún bæri boðin og búin til þess að keyra hratt í gegnum þingið frumvarp um vexti og verðtyggingu. Með lögunum yrði þak sett á vexti íbúðalána þannig að þeir verði aðeins um þrjú prósent. „Lækkun vaxta mun lækka greiðslubyrði 73 þúsund heimila, koma 4000 heimilum úr vanda, lækka leigu hjá fjölda fólks og þrýsta vöxtum almennt niður. Auk þess mun lækkunin örva eftirspurnina í samfélaginu og auka skatttekjur," sagði Lilja í umræðum utan dagskrár á Alþingi í dag. Lilja benti á að í þinginu hafi náðst góð samstaða um að keyra hratt í gegn þjóðhagslega mikilvægt frumvarp sem tryggir jafnræði meðal kröfuhafa. „Því miður hefur ekki enn komið frumvarp frá efnhags- og viðskiptaráðherra sem tryggir jafnræði á milli lántakenda og lánveitenda, eða að þessir hundrað áttatíu og fimm mílljarðar sem eru ofteknir af lántakendur fari aftur til þeirra." Lilja segir að kostnaðurinn sem af þessu hljótist muni dreifast á 40 ár þannig að ekki þurfi að koma til lækkunar á lífeyri. „Vextir umfram langtíma hagvöxt fela í sér eignatilfærslu frá skuldsettum heimilum til fjármagnseigenda, þarmeð talið lífeyrissjóðanna," bætti Lilja við. „Lífeyrissjóðirnir hafa tekið til sín mjög stóran hluta eigna þeirra sem núna eru á vinnumarkaði," sagði hún að lokum. Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Sjá meira
Lilja Mósesdóttir, þingkona VG og formaður viðskiptanefndar lýsti því yfir í dag að hún bæri boðin og búin til þess að keyra hratt í gegnum þingið frumvarp um vexti og verðtyggingu. Með lögunum yrði þak sett á vexti íbúðalána þannig að þeir verði aðeins um þrjú prósent. „Lækkun vaxta mun lækka greiðslubyrði 73 þúsund heimila, koma 4000 heimilum úr vanda, lækka leigu hjá fjölda fólks og þrýsta vöxtum almennt niður. Auk þess mun lækkunin örva eftirspurnina í samfélaginu og auka skatttekjur," sagði Lilja í umræðum utan dagskrár á Alþingi í dag. Lilja benti á að í þinginu hafi náðst góð samstaða um að keyra hratt í gegn þjóðhagslega mikilvægt frumvarp sem tryggir jafnræði meðal kröfuhafa. „Því miður hefur ekki enn komið frumvarp frá efnhags- og viðskiptaráðherra sem tryggir jafnræði á milli lántakenda og lánveitenda, eða að þessir hundrað áttatíu og fimm mílljarðar sem eru ofteknir af lántakendur fari aftur til þeirra." Lilja segir að kostnaðurinn sem af þessu hljótist muni dreifast á 40 ár þannig að ekki þurfi að koma til lækkunar á lífeyri. „Vextir umfram langtíma hagvöxt fela í sér eignatilfærslu frá skuldsettum heimilum til fjármagnseigenda, þarmeð talið lífeyrissjóðanna," bætti Lilja við. „Lífeyrissjóðirnir hafa tekið til sín mjög stóran hluta eigna þeirra sem núna eru á vinnumarkaði," sagði hún að lokum.
Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Sjá meira