Grótta leyfði Þrótti að skora - "Var kannski of bráður á mér" Hjalti Þór Hreinsson skrifar 4. júní 2010 17:15 Úr leik Gróttu og ÍR fyrr í sumar. Fréttablaðið/Stefán Skrýtið atvik átti sér stað í leik Þróttar og Gróttu í VISA-bikar karla í gær. Gróttumenn leyfðu þá Þrótti að skora mark eftir að hafa skorað sjálfir, en án þess að sýna drengskap og háttvísi eins og gert er ráð fyrir í knattspyrnu. Elvar Freyr Arnþórsson heitir maðurinn sem skoraði mark Gróttu í 3-1 tapinu en hann kom liðinu yfir eftir 36. mínútur. Vísir hafði samband við Elvar og fékk að heyra söguna frá honum sjálfum. „Það kemur hár bolti inn fyrir vörnina og ég enda í kaupphlaupi við varnarmann Þróttar. Ég fæ olnbogaskot í andlitið, sem var óviljaverk, og leikurinn er stöðvaður vegna höfuðmeiðsla." „Svo stend ég upp og horfi á dómarann sem heldur á boltanum. Ég spyr hann hvað er að fara að gerast og hann segir að það verður dómarakast. Leikmaður Þróttar stendur hjá en færir sig svo," sagði Elvar en Þróttarinn beið þess væntanlega að fá sendingu frá Elvari þar sem Þróttur var með boltann þegar leikurinn var stöðvaður. „Ég tók svo bara boltann, keyrði á þetta og skoraði," sagði Elvar en leikmenn og stuðningsmenn Þróttar hreinlega trylltust af bræði. „Ég fagnaði ekki mikið, lyfti hendinni en hljóp svo bara til baka," segir Elvar. „Ég var kannski aðeins of bráður á mér, ég sé eftir á að þetta var ekki rétt. Þetta var svolítið „dirty" mark," sagði Elvar kíminn. Grótta ákvað að leyfa Þrótturum að skora og það gerði Halldór Hilmisson, en enginn leikmaður Gróttu fór í hann og liðið leyfði honum því að skora. Íslenski boltinn Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira
Skrýtið atvik átti sér stað í leik Þróttar og Gróttu í VISA-bikar karla í gær. Gróttumenn leyfðu þá Þrótti að skora mark eftir að hafa skorað sjálfir, en án þess að sýna drengskap og háttvísi eins og gert er ráð fyrir í knattspyrnu. Elvar Freyr Arnþórsson heitir maðurinn sem skoraði mark Gróttu í 3-1 tapinu en hann kom liðinu yfir eftir 36. mínútur. Vísir hafði samband við Elvar og fékk að heyra söguna frá honum sjálfum. „Það kemur hár bolti inn fyrir vörnina og ég enda í kaupphlaupi við varnarmann Þróttar. Ég fæ olnbogaskot í andlitið, sem var óviljaverk, og leikurinn er stöðvaður vegna höfuðmeiðsla." „Svo stend ég upp og horfi á dómarann sem heldur á boltanum. Ég spyr hann hvað er að fara að gerast og hann segir að það verður dómarakast. Leikmaður Þróttar stendur hjá en færir sig svo," sagði Elvar en Þróttarinn beið þess væntanlega að fá sendingu frá Elvari þar sem Þróttur var með boltann þegar leikurinn var stöðvaður. „Ég tók svo bara boltann, keyrði á þetta og skoraði," sagði Elvar en leikmenn og stuðningsmenn Þróttar hreinlega trylltust af bræði. „Ég fagnaði ekki mikið, lyfti hendinni en hljóp svo bara til baka," segir Elvar. „Ég var kannski aðeins of bráður á mér, ég sé eftir á að þetta var ekki rétt. Þetta var svolítið „dirty" mark," sagði Elvar kíminn. Grótta ákvað að leyfa Þrótturum að skora og það gerði Halldór Hilmisson, en enginn leikmaður Gróttu fór í hann og liðið leyfði honum því að skora.
Íslenski boltinn Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Sjá meira