Rosberg fljótastur á Mercedes 25. júní 2010 10:08 Nico Rosberg ártiar fyrir áhrofendur í Valencia, þar sem keppt er um helgina. Mynd: Getty Images Nico Rosberg á Mercedes var sneggstur um brautina í Valencia á Spáni í dag, á fyrstu æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton sem vann tvo síðustu mót varð annaá McLaren og Jenson Button á samskonar bíl þriðji. Í kjölfar þeirra fylgdi Robert Kubica á Renault og Felipe Massa á Ferrrari. Í frétt á autosport.com segir að búnaður sem breytir loftflæði á afturvænginn hjá Mercedes hafi greinielga skilað árangri, því Rosberg var beðinn að keyra hring um brautina með því nota búnaðinn og svo án þess að nota hann. Hann var fljótari þegar búnaðurinn sem kallast F-duct var nýttur. 1. Rosberg Mercedes 1:41.175 16 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1:41.339 + 0.164 19 3. Button McLaren-Mercedes 1:41.383 + 0.208 21 4. Kubica Renault 1:41.715 + 0.540 20 5. Massa Ferrari 1:42.182 + 1.007 21 6. Vettel Red Bull-Renault 1:42.216 + 1.041 24 7. Webber Red Bull-Renault 1:42.275 + 1.100 17 8. Schumacher Mercedes 1:42.312 + 1.137 18 9. Alonso Ferrari 1:42.421 + 1.246 22 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:42.463 + 1.288 21 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:42.707 + 1.532 23 12. Petrov Renault 1:42.962 + 1.787 17 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:43.310 + 2.135 23 14. Liuzzi Force India-Mercedes 1:43.380 + 2.205 19 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:43.397 + 2.222 21 16. di Resta Force India-Mercedes 1:43.437 + 2.262 18 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:43.729 + 2.554 21 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:44.183 + 3.008 21 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:44.491 + 3.316 21 20. Glock Virgin-Cosworth 1:45.653 + 4.478 23 21. Senna HRT-Cosworth 1:47.123 + 5.948 17 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:47.285 + 6.110 18 23. Klien HRT-Cosworth 1:47.343 + 6.168 14 24. di Grassi Virgin-Cosworth 1:47.356 + 6.181 24 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var sneggstur um brautina í Valencia á Spáni í dag, á fyrstu æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton sem vann tvo síðustu mót varð annaá McLaren og Jenson Button á samskonar bíl þriðji. Í kjölfar þeirra fylgdi Robert Kubica á Renault og Felipe Massa á Ferrrari. Í frétt á autosport.com segir að búnaður sem breytir loftflæði á afturvænginn hjá Mercedes hafi greinielga skilað árangri, því Rosberg var beðinn að keyra hring um brautina með því nota búnaðinn og svo án þess að nota hann. Hann var fljótari þegar búnaðurinn sem kallast F-duct var nýttur. 1. Rosberg Mercedes 1:41.175 16 2. Hamilton McLaren-Mercedes 1:41.339 + 0.164 19 3. Button McLaren-Mercedes 1:41.383 + 0.208 21 4. Kubica Renault 1:41.715 + 0.540 20 5. Massa Ferrari 1:42.182 + 1.007 21 6. Vettel Red Bull-Renault 1:42.216 + 1.041 24 7. Webber Red Bull-Renault 1:42.275 + 1.100 17 8. Schumacher Mercedes 1:42.312 + 1.137 18 9. Alonso Ferrari 1:42.421 + 1.246 22 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:42.463 + 1.288 21 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:42.707 + 1.532 23 12. Petrov Renault 1:42.962 + 1.787 17 13. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:43.310 + 2.135 23 14. Liuzzi Force India-Mercedes 1:43.380 + 2.205 19 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:43.397 + 2.222 21 16. di Resta Force India-Mercedes 1:43.437 + 2.262 18 17. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:43.729 + 2.554 21 18. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:44.183 + 3.008 21 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:44.491 + 3.316 21 20. Glock Virgin-Cosworth 1:45.653 + 4.478 23 21. Senna HRT-Cosworth 1:47.123 + 5.948 17 22. Trulli Lotus-Cosworth 1:47.285 + 6.110 18 23. Klien HRT-Cosworth 1:47.343 + 6.168 14 24. di Grassi Virgin-Cosworth 1:47.356 + 6.181 24
Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Fleiri fréttir „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira