Hvorki hyglað að Alonso né Massa 13. janúar 2010 15:36 Felipe Massa og Fernando Alonso bruna brekkurnar á ítölsku skíðasvæði og bruna Formúlu 1 brautirnar í sumar. mynd: Getty Images Stefano Domenicali hjá Ferrari segir að Fernando Alonso verði ekki tekinn fram yfir Felipe Massa, þó hann sé nýliði hjá Ferrari og tvöfaldur meistari. Bæði Alonso og Massa viti að Ferrari er númer eitt, svo ökumenn liðsins. Þeir verði að spila sitt hlutverk. "Við erum með tvö harðskeytta og metnaðarfulla ökumenn sem vilja ná árangri. Þeir vilja báðir vinna og það er stíll Ferrari og við höfum okkar vinnureglur. Ég tek á þessum málum af yfirvegun og það vita allir sem ráða sig til Ferrari hvaða lögmál gilda hjá okkur", sagði Montezemolo. Rétt er þó að geta þess að Michael Schumacher virtist alltaf vera í forgrunni þegar Rubens Barrichello ók hjá liðinu. Barrichello gat þess þegar hann hætti hjá liðinu. "Raikkönen og Massa studdu hvor annan, sitt hvort árið sem þeir voru að berjast um titilinn. Það bar merki um virðingu. Núna blása ferskir vindar innan Ferrari og andrúmsloftið er rafmagnað", sagði Domenicali. Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Stefano Domenicali hjá Ferrari segir að Fernando Alonso verði ekki tekinn fram yfir Felipe Massa, þó hann sé nýliði hjá Ferrari og tvöfaldur meistari. Bæði Alonso og Massa viti að Ferrari er númer eitt, svo ökumenn liðsins. Þeir verði að spila sitt hlutverk. "Við erum með tvö harðskeytta og metnaðarfulla ökumenn sem vilja ná árangri. Þeir vilja báðir vinna og það er stíll Ferrari og við höfum okkar vinnureglur. Ég tek á þessum málum af yfirvegun og það vita allir sem ráða sig til Ferrari hvaða lögmál gilda hjá okkur", sagði Montezemolo. Rétt er þó að geta þess að Michael Schumacher virtist alltaf vera í forgrunni þegar Rubens Barrichello ók hjá liðinu. Barrichello gat þess þegar hann hætti hjá liðinu. "Raikkönen og Massa studdu hvor annan, sitt hvort árið sem þeir voru að berjast um titilinn. Það bar merki um virðingu. Núna blása ferskir vindar innan Ferrari og andrúmsloftið er rafmagnað", sagði Domenicali.
Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira