Hamilton sneggstur á báðum æfingum 2. apríl 2010 07:49 Lewis Hamilton hjá McLaren getur verið ánægður með dagsverkið. Hann var fljótastur á báðum æfingum á Sepang brautinni í dag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull. Vefsetur Autosport taldi að Mark Webber félagi Vettles hafi hætt á miðri æfingu vegna gruns um vélarbilun, en liðið hefur átt í vandræðum með bíla sína á æfingum og í keppni á köflum. Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes náðu þriðja og fimmta sæti, en Jenson Button á McLaren varð á milli þeirra hvað tímann varðar. Tæplega hálfri sekúndu munaði á Hamilton og Schumacher. Ferrari nýtti æfinguna til að aka bensínþungum bílum með tilliti til kappakstursins, en Fernando Alonso og Felipe Massa settu mjúku dekkin undir í lokin og Alonso náði þá sjöunda sæti. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.175 27 2. Vettel Red Bull-Renault 1:34.441 + 0.266 28 3. Rosberg Mercedes 1:34.443 + 0.268 30 4. Button McLaren-Mercedes 1:34.538 + 0.363 24 5. Schumacher Mercedes 1:34.674 + 0.499 30 6. Kubica Renault 1:35.148 + 0.973 34 7. Alonso Ferrari 1:35.581 + 1.406 34 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:35.660 + 1.485 39 9. Petrov Renault 1:35.872 + 1.697 30 10. Sutil Force India-Mercedes 1:35.957 + 1.782 32 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.018 + 1.843 38 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:36.221 + 2.046 34 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.325 + 2.150 33 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.325 + 2.150 39 15. Massa Ferrari 1:36.602 + 2.427 30 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:36.813 + 2.638 26 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.415 + 3.240 19 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:38.454 + 4.279 34 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:38.530 + 4.355 32 20. Webber Red Bull-Renault 1:38.786 + 4.558 13 21. Glock Virgin-Cosworth 1:39.061 + 4.886 23 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.158 + 4.983 29 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.084 + 6.909 27 24. Senna HRT-Cosworth 1:41.481 + 7.306 32 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren sló öllum við á tveimur æfingum föstudags í Sepang í dag. Hann kláraði seinni æfingu dagsins sem lauk í morgun með besta tíma. Sebastian Vettel varð annar á Red Bull. Vefsetur Autosport taldi að Mark Webber félagi Vettles hafi hætt á miðri æfingu vegna gruns um vélarbilun, en liðið hefur átt í vandræðum með bíla sína á æfingum og í keppni á köflum. Nico Rosberg og Michael Schumacher hjá Mercedes náðu þriðja og fimmta sæti, en Jenson Button á McLaren varð á milli þeirra hvað tímann varðar. Tæplega hálfri sekúndu munaði á Hamilton og Schumacher. Ferrari nýtti æfinguna til að aka bensínþungum bílum með tilliti til kappakstursins, en Fernando Alonso og Felipe Massa settu mjúku dekkin undir í lokin og Alonso náði þá sjöunda sæti. Tímarnir 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:34.175 27 2. Vettel Red Bull-Renault 1:34.441 + 0.266 28 3. Rosberg Mercedes 1:34.443 + 0.268 30 4. Button McLaren-Mercedes 1:34.538 + 0.363 24 5. Schumacher Mercedes 1:34.674 + 0.499 30 6. Kubica Renault 1:35.148 + 0.973 34 7. Alonso Ferrari 1:35.581 + 1.406 34 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:35.660 + 1.485 39 9. Petrov Renault 1:35.872 + 1.697 30 10. Sutil Force India-Mercedes 1:35.957 + 1.782 32 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:36.018 + 1.843 38 12. Liuzzi Force India-Mercedes 1:36.221 + 2.046 34 13. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:36.325 + 2.150 33 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:36.325 + 2.150 39 15. Massa Ferrari 1:36.602 + 2.427 30 16. Barrichello Williams-Cosworth 1:36.813 + 2.638 26 17. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:37.415 + 3.240 19 18. Trulli Lotus-Cosworth 1:38.454 + 4.279 34 19. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:38.530 + 4.355 32 20. Webber Red Bull-Renault 1:38.786 + 4.558 13 21. Glock Virgin-Cosworth 1:39.061 + 4.886 23 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:39.158 + 4.983 29 23. Chandhok HRT-Cosworth 1:41.084 + 6.909 27 24. Senna HRT-Cosworth 1:41.481 + 7.306 32
Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira