Hafnarbolti, krikket og körfubolti borga miklu hærri laun en enska úrvalsdeildin Hjalti Þór Hreinsson skrifar 29. mars 2010 19:45 Hæst launaðasti leikmaður í heimi, Alex Rodriguez hjá NY Yankees. Nordicphotos/Getty Images New York Yankees borga leikmönnum hafnaboltaliðsins um 90.000 pund að meðaltali á viku. Það eru rúmlega 17 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins. Há laun knattspyrnumanna á Englandi, sem mörgum þykir nóg um, blikna í samanburði við þessar tölur. Real Madrid og Barcelona koma næst á listanum yfir félög sem borga best. Chelsea er svo í fjórða sæti með 68.000 pund að meðaltali á viku og er eina félagið á Englandi sem kemst á topp 10 listann. Tekið skal fram að miðað er við leikmenn í aðalliði félaganna, ekki varalið eða unglingalið. Manchester United er í fjórtánda sæti og er ásamt Chelsea eina félagið úr ensku úrvalsdeildinni á topp 30 listanum. Tölurnar eru frá tímabilinu 2007/2008, áður en Manchester City fór að borga hæstu launin á Englandi. Aðrar tölur eru frá árinu 2009. Í sætum fimm til ellefu eru félög úr NBA-körfuboltanum en sú deild borgar bestu laun í heimi. Á eftir henni kemur úrvalsdeildin í krikket á Indlandi, þá MLB-deildin í hafnarbolta og loks enska úrvalsdeildin. Tölurnar koma frá leikmannasamtökum og opinberum gögnum frá félögum, sem eru mun opnari í Bandaríkjunum en til dæmis á Englandi. Bónusar og aukagreiðslur eru ekki inni í tölunum.Listi yfir 10 efstu félög í heimi - laun á ári til leikmanna1. NY Yankees: MLB-deildin. £4,674,644 (£89,897 á viku) Hæstu launin: Alex Rodriguez £20,130,0002. Real Madrid: La Liga deildin. £4,235,110 (£81,444 á viku) Hæstu launin: Óvíst.3. Barcelona: La Liga deildin. £4,067,200 (£78,231 á viku) Hæstu launin: Óvíst.4. Chelsea: Enska úrvalsdeildin. £3,585,185 (£68,946 á viku) Hæstu launin: Óvíst.5. Dallas Mavericks: NBA. £3,553,823 (£68,343 á viku) Hæstu launin: Jason Kidd £13,036,9206. LA Lakers: NBA. £3,409,281 (£65,563 á viku) Hæstu launin: Kobe Bryant £12,970,1257. Detroit Pistons: NBA. £3,340,189 (£64,234 á viku) Hæstu launin: Allen Iverson £12,712,7818. Cleveland Cavaliers: NBA. £3,303,495 (£63,529 á viku) Hæstu launin: Ben Wallace £8,845,0009. Boston Celtics: NBA. £3,266,251 (£62,813 á viku) Hæstu launin: Kevin Garnett £15,098,68010. New York Knicks: NBA. £3,264,010 (£62,769 á viku) Hæstu launin: Stephen Marbury £12,712,781 Erlendar Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Sjá meira
New York Yankees borga leikmönnum hafnaboltaliðsins um 90.000 pund að meðaltali á viku. Það eru rúmlega 17 milljónir íslenskra króna á gengi dagsins. Há laun knattspyrnumanna á Englandi, sem mörgum þykir nóg um, blikna í samanburði við þessar tölur. Real Madrid og Barcelona koma næst á listanum yfir félög sem borga best. Chelsea er svo í fjórða sæti með 68.000 pund að meðaltali á viku og er eina félagið á Englandi sem kemst á topp 10 listann. Tekið skal fram að miðað er við leikmenn í aðalliði félaganna, ekki varalið eða unglingalið. Manchester United er í fjórtánda sæti og er ásamt Chelsea eina félagið úr ensku úrvalsdeildinni á topp 30 listanum. Tölurnar eru frá tímabilinu 2007/2008, áður en Manchester City fór að borga hæstu launin á Englandi. Aðrar tölur eru frá árinu 2009. Í sætum fimm til ellefu eru félög úr NBA-körfuboltanum en sú deild borgar bestu laun í heimi. Á eftir henni kemur úrvalsdeildin í krikket á Indlandi, þá MLB-deildin í hafnarbolta og loks enska úrvalsdeildin. Tölurnar koma frá leikmannasamtökum og opinberum gögnum frá félögum, sem eru mun opnari í Bandaríkjunum en til dæmis á Englandi. Bónusar og aukagreiðslur eru ekki inni í tölunum.Listi yfir 10 efstu félög í heimi - laun á ári til leikmanna1. NY Yankees: MLB-deildin. £4,674,644 (£89,897 á viku) Hæstu launin: Alex Rodriguez £20,130,0002. Real Madrid: La Liga deildin. £4,235,110 (£81,444 á viku) Hæstu launin: Óvíst.3. Barcelona: La Liga deildin. £4,067,200 (£78,231 á viku) Hæstu launin: Óvíst.4. Chelsea: Enska úrvalsdeildin. £3,585,185 (£68,946 á viku) Hæstu launin: Óvíst.5. Dallas Mavericks: NBA. £3,553,823 (£68,343 á viku) Hæstu launin: Jason Kidd £13,036,9206. LA Lakers: NBA. £3,409,281 (£65,563 á viku) Hæstu launin: Kobe Bryant £12,970,1257. Detroit Pistons: NBA. £3,340,189 (£64,234 á viku) Hæstu launin: Allen Iverson £12,712,7818. Cleveland Cavaliers: NBA. £3,303,495 (£63,529 á viku) Hæstu launin: Ben Wallace £8,845,0009. Boston Celtics: NBA. £3,266,251 (£62,813 á viku) Hæstu launin: Kevin Garnett £15,098,68010. New York Knicks: NBA. £3,264,010 (£62,769 á viku) Hæstu launin: Stephen Marbury £12,712,781
Erlendar Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Sjá meira